Viltu léttast? Lćrđu ađ telja hitaeiningar

Já, ţetta hljómar ekkert svakalega sexy en allir ţeir sem eru í ţeim hugleiđingum ađ létta sig eđa skera niđur fitu, ţurfa ađ lćra inn á hitaeiningar.

Reikningsdćmiđ er einfalt. Ef ţú vilt léttast, ţá ţarftu ađ innbyrđa fćrri hitaeiningar en ţú notar yfir daginn.

Ef ţú vilt ţyngjast, ţá ţarftu ađ innbyrđa fleiri hitaeiningar en ţú notar yfir daginn.

Ţeir sem hafa aldrei taliđ hitaeiningar (e. calories) hafa oft ekki hugmynd um hvađ ţeir eru ađ innbyrđa mikiđ af hitaeiningum á dag. Sumir borđa allt of lítiđ á međan ađrir borđa ţví miđur allt of mikiđ. Af ţeim fjölmörgu kúnnum sem ég hef ţjálfađ, ţá hafa margir af ţeim rekiđ upp stór augu ţegar ţau byrja ađ fylgjast međ nćringarinntökunni.

Í dag er auđvelt ađ telja hitaeiningar ţar sem smáforrit gera manni kleift ađ skrá matinn á ferđinni og einnig bjóđa ţau upp á ađ ţú getir skannađ strikamerki og fengiđ nćringarinnihaldiđ inn um leiđ. Smáforritiđ „myfitnesspal” er ţađ vinsćlasta í dag og mjög einfalt í notkun.

Ţeir sem nenna ekki ađ telja hitaeiningar nota oft afsakanir eins og ađ ţeir hafi ekki tíma og ađ erfitt sé ađ finna út hversu stórir skammtarnir eru. Án ţess ađ ég sé ađ ýkja, ţá tekur um 5 mínútur á dag ađ skrá inn matinn og ef ţađ er erfitt ađ finna út skammtastrćđir, ţá mćli ég međ lítilli, ódýrri matarvigt til ţess ađ vigta magniđ. Ef markmiđiđ er ađ léttast og löngunin í árangur er sterk, ţá er ţetta ansi lítil vinna.

Ein stćrsta ástćđan fyrir ţví ađ einstaklingar léttist ekki, ţó svo ađ reynt sé ađ borđa hollt og passa upp á skammtastćrđir, er vegna ţess ađ viđkomandi veit ekki hversu mikiđ af hitaeiningum hann ţarf. Til eru einfaldar reiknivélar á netinu sem geta gefiđ ţér hugmynd um hversu mikiđ af hitaeiningum ţú ţarft til ţess ađ ná ţínu markmiđi.

Reiknađu út hitaeiningaţörf ţína HÉR

Reiknađu út grunnbrennsluna (BMR) HÉR

Ţetta ţarftu ađ vita: . . . LESA MEIRA 

ŢJÁLFARI

Vilhjálmur Steinarsson

Menntun:

Íţróttafrćđingur B.Sc frá Háskólanum í Reykjavík

Námskeiđ:

 • Uppbygging ćfingakerfa-Lee Taft
 • Ólympískar lyftingar-Lee Taft
 • Stafrćn ţjálfun-Mike Boyle
 • Afreksţjálfun íţróttamanna í Serbíu međ núverandi styrktarţjálfara CSKA Moscow
 • Strength & conditioning clinic í Pesaro á Ítalíu sumariđ 2011. Á vegum styrktarţjálfara Toronto Raptors í NBA deildinni, Francesco Cuzzolin.
 • Námskeiđ í mćlingum (Súrefnisupptaka og mjólkursýruţröskuldur)
 • Elixia TRX group training instructor.
 • Running Biomechanics – Greg Lehman
 • Running assessment and rehabilitation- Greg Lehman

Villi hefur stundađ körfubolta síđan hann man eftir sér og spilađ međ ţremur liđum í úrvalsdeild, Haukum, Keflavík og síđast hjá ÍR.

Villi starfađi sem styrktarţjálfari hjá úrvalsdeildarliđi ÍR í körfubolta í tvö ár, áđur en hann flutti út til Noregs.

Í Noregi starfađi Villi sem styrktarţjálfari fyrir íţróttamenn og starfađi sem yfir-styrktarţjálfari (Athletic Director) í framhaldsskóla sem ćtlađur er íţróttafólki úr hinum ýmsu íţróttagreinum (Wang Toppidrett). Einnig vann hann náiđ međ sjúkraţjálfurum á stöđ sem heitir Stavanger Idrettsklinikk (www.stavangeridrettsklinikk.no) ţar sem hann sinnti afreksţjálfun, ástandsmćlingum og fl.

Reynsla

 • 10 ára reynsla sem einkaţjálfari/styrktarţjálfari
 • 12 ára reynsla sem körfuboltaţjálfari
 • Hlaupagreiningar
 • Yfir 500 Vo2 max próf
 • Yfir 500 mćlingar á mjólkursýruţröskuld (lactate threshold)
 • Hefur haldiđ ýmis námskeiđ/fyrirlestra um styrktarţjálfun og afreksţjálfun.

 

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré