
5:2 aðferðin - Fastað með hléum
Á mánudögum og fimmtudögum borðar Michael Mosley morgunverð sem samanstendur af tveimur eggjum og skinkubita. Það sem eftir er dags drekkur hann mikið vatn, te og svart kaffi. Hann borðar ekkert í hádeginu. Um kvöldmatarleitið fær hann sér vænan skam…