
BAUNIR – NOTKUN OG NÆRING
Við Íslendingar erum miklar kjötætur en til að stuðla að bættri heilsu mættum við fara að horfa meira til bauna sem fæðu, bæði sem aðalréttar og sem meðlæti.Það væri gaman að við Íslendingar þekktum baunir af fleiru en „saltkjöt og baunum“ og „bökuðu…