
Gróðurofnæmi, getur D-vítamín hjálpað?
Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við sem þekkjum þetta vandamál gætum freistast til að grípa í hálmstrá ef það býðst.
Á þingi American …