20.09.2016Solveigsolveigsig@hotmail.com
Hádegiđ.
Svo mikiđ í stuđi fyrir ís og gleđi.
Boost:
1 msk. skyr
2 gulrćtur
1 lúka frosiđ mango
1 frosin banani
1 lúka frosin Bláber
1/4 Avacado
1 tsk. Hnetusmjör
Lúka frosin Vatnsmelóna ( sker niđur og frysti í pokum)
sítrónu safi ( ferskur)
Engifer (eftir smekk)
Vatn eftir smekk.
Ofan á 3 Pekant hnetur og nokkrir dropar Hunang.
Athugasemdir