Fara í efni

Sjúklega gott Boost í hádeginu

Ótrúlega góður þessi og bráðhollur. Mæli með og verði þér af góðu.
Gleði í glasi.
Gleði í glasi.

Hádegið.

Svo mikið í stuði fyrir ís og gleði.

Boost:

1 msk. skyr
2 gulrætur
1 lúka frosið mango
1 frosin banani
1 lúka frosin Bláber
1/4 Avacado
1 tsk. Hnetusmjör
Lúka frosin Vatnsmelóna ( sker niður og frysti í pokum)
sítrónu safi ( ferskur)
Engifer (eftir smekk)
Vatn eftir smekk.

Ofan á 3 Pekant hnetur og nokkrir dropar Hunang.