Hafravöfflur međ súkkulađibitum – skemmtilegur morgunverđur um helgar

Sćtar og brakandi hafravöfflur međ súkkulađibitum eru toppurinn á helgarbröns.

Ţessar eru glútenlausar og hollar, gerđar úr hinu besta hráefni og ţú ćttir ađ skella ţessari í uppskriftarsafniđ.

Ţessi uppskrift er fyrir  4-5 vöfflur og einfalt er ađ stćkka uppskrift.

Hráefni:

2 bollar af hafrahveiti – sjá neđar

2 msk af kókóshveiti

2 tsk af matarsóda

Klípa af salti

1 stór banani, stappađur

Ľ bolli af kókosolíu, fljótandi – ásamt meiru fyrir vöfflujárniđ

1 stórt egg

1 bolli af ósćtri möndlumjólk – plús meira ţví deig ţykknar

1 tsk vanilla extract

Ľ bolli af súkkulađibitum – helst dökkum

Leiđbeiningar:

Blandiđ saman hafrahveiti, kókóshveiti, matarsóda og salti í stóra skál.

Og í ađra skál skal setja bananann, kókósolíu, eggiđ, möndlumjólkina og vanilluna.

Hrćriđ saman og setjiđ svo saman viđ ţurrefnin. Hrćriđ súkkulađibitum saman viđ. Látiđ blöndu standa í 5 mínútur.

Hitiđ nú vöfflujárniđ og burstiđ kókókolíu á járniđ.

Bćtiđ nú smá meira af möndlumjólk í deig ef ţađ er of ţykkt.

Setjiđ nú 1/3 af bolla á vöfflujárn og látiđ bakast samkvćmt leiđbeiningum ykkar járns.

Beriđ fram strax og vöfflur eru bakađar, má nota hnetusmjör eđa toppa međ ykkar uppáhalds.

Ef ekki á ađ borđa strax ţá má frysta vöfflur.

Ps: til ađ gera hafrahveiti ţá skelliđ ţiđ höfrum í blandara og látiđ ţeytast vel.

Njótiđ!

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré