Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

Hvernig á að skipta út sykri í bakstri og “sætu” smákökurnar mínar!

Hvernig á að skipta út sykri í bakstri og “sætu” smákökurnar mínar!

Aðventan býður uppá margar freistingar. Ilmurinn frá nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi er erfitt að standast, það er því upplagt að gera þær sætar og góðar fyrir þig líka. Í dag fást svo ótal margar tegundir af hollum og góðum sætuefnum sem sniðugt er að skipta út fyrir hefðbundinn hvítan sykur og betrumbæta uppskriftina að heilsunni.
Hnetusmjörskökur frá mæðgunum

Hnetusmjörskökur frá mæðgunum

Nú styttist í aðventuna og þá er hefð fyrir smákökubakstri á mörgum heimilum. Okkur finnst voða huggulegt að baka eins og eina eða tvær sortir í desember, aðallega til að fá notarlegan ilm í húsið. Börnunum finnst líka alltaf gaman að taka þátt og þetta geta verið ánægjulegar samverustundir, inni í hlýjunni.
Tíramímús frá Eldhúsperlum

Tíramímús frá Eldhúsperlum

Ég hef legið á þessari uppskrift eins og ormur á gulli. Það er langt síðan ég bauð upp á tíramímúsina sem eftirrétt og hef eiginlega ekki getað hætt að hugsa um hana síðan.
Dásamleg kaka.

Sjúklega góð RAW-kaka.

Skreyta með jarðaberjum og jafnvel bláberjum eða öðrum berjum. Og kakan er tilbúin.
H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót

H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót

Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti til að narta í á leið til vinnu.
Töfrandi súkkulaði Fudge frá mæðgunum

Töfrandi súkkulaði Fudge frá mæðgunum

Það verður bara að viðurkennast, súkkulaði býr yfir einhverskonar töfrum, hvaðan svo sem þeir koma...
Hvít SÚKKULAÐI mús með ferskum berjum – LOSTÆTI

Hvít SÚKKULAÐI mús með ferskum berjum – LOSTÆTI

Jæja elskurnar, hér er dýrðleg uppskrift að hvítsúkkulaðimús. Hvítt súkkulaði er náttúrlega EKKI súkkulaði en hvað með það! Þessi hvíta súkkulaðimús er unaðslega góð og geggjuð með kældu hvítvíni eða kampavínsglasi!
Geggjuð hráfæðiskaka frá Birnu Varðar

RAW Mömmukaka með döðlukaramellu - Birnumolar

Bragðið svíkur engan og útlit kökunnar ekki heldur!
Þú verður að skella í þessa í dag

Nutella brúnkur - Eldhúsperlur

Fólk sem smakkaði féll í stafi og ég bíð eftir tækifæri til að baka þessar dásemdardúllur aftur.
Gott er það

Gotterí án sykurs, okkur líkar það

Það er svo yndislegt að finna góðar og hollar nammiuppskriftir og að sjálfsögðu dreifum við fagnaðarerindinu.
Dásemd frá Eldhúsperlur.com

Hveitilaus frönsk súkkulaðikaka - Uppskrift

Kakan er mjög blaut, en líka létt í sér, næstum því eins og bökuð súkkulaðimús.
Girnilegt frá Lólý.is

Eplamöffins með haframjöli og súkkulaði - Lólý.is

Þessar fékk ég fyrst hjá henni Siggu vinkonu minni og féll gjörsamlega fyrir þeim.
Dásamlegur eftirréttur frá Lólý.is

Pavlova með kókósbollurjóma og jarðberjum - Lólý.is

Hvet ykkur til að skella í eina svona næst þegar ykkur vantar frábæran eftirrétt.
Sveppir bæta súkkulaði

Sveppir bæta súkkulaði

Súkkulaði er fyrir sumum forsenda lífs, enda ekki skrítið það er dásamlegt. Kannski ekki forsenda lífs en að minnsta kosti uppskrift að góðri stund.
Skemmtileg uppskrift frá Lólý.is

Sykurpúða kex með sultu frá Lólý

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur eða kex kom okkur heimilisfólkinu skemmtilega á óvart. Þær eru ekki bara fallegar heldur líka mjög góðar.
Gómsætt handa allri fjölskyldunni

Þú þarft aðeins tvennt í þessa ís uppskrift

Það gæti ekki verið auðveldara að gera þennan ís, bragðgóður og tekur enga stund að galdra hann fram handa fjölskyldunni. Ekki skemmir fyrir að hann er mein hollur og þú getur fengið þér hann samviskulaust.
Nýr og spennandi vefur, Gyðjur.is

Rocky Road bitarnir hennar Nigellu - Gyðjur.is

Súkkulaði, sykurpúðar og kex er eitthvað svo sunnudags Smelltu í þessa og leyfðu þeim að bíða í kæli í svona 2 klst. Rocky Road bitarnir hennar Nigellu eiga eftir að verða uppáhalds, vittu til.
Dökkt súkkulaði fer í flokk með súperfæði

Afhverju þú ættir að borða meira af dökku súkkulaði

Súkkulaði hefur verið sett saman við svo mikið af allskyns uppskriftum, t.d sætum eftirréttum og fleiru. Útaf þessu, fékk súkkulaðið á sig slæmt orð. Flestir töldu það til sælgætis.
Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Vikumatseðill - Byggbollur með chilli og rauðrófum

Ný og spennandi vika framundan og ég vona að allir hafi fengið smá sól í kroppinn síðustu daga. Það er spennandi vikuseðill sem tekur við, og ég minni á að það er auðvelt að haka á uppskrifir og prenta út. Sítrónudrykkurinn er alltaf á sínum stað og má alls ekki gleymast.
Birna Varðar er snillingur í eldhúsinu

Gordjöss og lagskipt – Hrákaka

Birna Varðar er 21.árs og hörkuduglegur orkubolti sem heldur úti birnumolar.is þar sem hún deilir með lesendum uppskriftum og skemmtilegu bloggi. Ég hvet ykkur sem hafa áhuga á hlaupi og undir búningi fyrir maraþon að kíkja á síðasta bloggið hennar, þar sem hún fer yfir undirbúning fyrir Kaupmannamaraþonið sem var á dögunum. Einnig er vert að nefna hún náði nýju íslandsmeti í aldrinum 20-22 ára í Kóngsins Köben.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
Svakalega góð þessi

Súkkulaði- og avókadóterta

Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir.
Hnetufingur með súkkulaði

Hnetufingur með súkkulaði

Jæja, nú er aldeilis komin tími á að pósta hér nýrri uppskrift. Ég hef ekki verið dugleg að setja inn nýjar uppskriftir undanfarið því ég hef verið upptekin í öðrum skemmtilegum verkefnum og því miður eru bara 24 tímar í sólarhringnum.
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.