Vöfflur glúten og mjólkurlausar frá Finax

Smakkast eins og ţessar gömlu og góđu.
Smakkast eins og ţessar gömlu og góđu.

Ţessar eru ekkert eđlilega góđar og bragđast eins og hjá ömmu. 

Finax vörurnar eru hreint frábćrar og henta vel ţeim sem eru međ glútenóţol. 

 

 

 

 

 

Hérna er uppskriftin af ţeim.

Vöfflur glúten og mjólkurlausar

4  egg

1 dl olía

6 dl vatn

5 dl gróft Finax

2 tsk vínsteinslyftiduft

2 tsk Stevía

2 tsk vanillusykur

1 tsk salt

 

 

Ađferđ:

Egg, ţurrefni og olía sett í skál hrćrt saman, svo er vatni hellt rólega út í  og öllu hrćrt saman í 3-5 mín.

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré