Toblerone ís um jólin

Senn líđur ađ jólum og alveg tilvaliđ ađ fara ađ huga ađ eftirréttinum á ađfangadag, nú eđa á gamlárskvöld.

 

 

 

 

 

Toblerone ísinn sem er ómissandi yfir hátíđirnar.

Hráefni:

5 eggjarauđur

5 msk. sykur

150 g Toblerone, brćtt

5 dl rjómi, ţeyttur

100 g Toblerone, fínsaxađ

Leiđbeiningar:

Ţeytiđ eggjarauđur og sykur saman í hrćrivél í 3-4 mínútur eđa ţar til blandan er orđin létt og ljós.

Brćđiđ 150 g af Tobleronesúkkulađi yfir vatnsbađi, kćliđ ţađ lítillega og helliđ ţví síđan út í eggjablönduna í mjórri bunu. Blandiđ vel saman.

Hrćriđ rjómann ađ lokum varlega saman viđ međ sleif. Helliđ blöndunni í fallegt mót og skreytiđ međ söxuđu Toblerone.

Frystiđ í a.m.k. 4 klst.

Uppskrift fengiđ af vef Gerum daginn girnilegan 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré