Mokka próteinstykki á hollu nótunum

Gćđa próteinstykki blönduđ međ ljúffengu espresso.

Ţađ er svo gott ađ geta gripiđ eitt svona međ sér í vinnuna t.d og sleppa öllu narti fram ađ hádegi eđa grípa í ţađ um miđjan dag ţegar sykurlöngunin bankar ansi oft uppá.

Uppskrift er fyrir 12 stykki.

Hráefni:

1 bolli af steinalausum döđlum

1 bolli af hnetum – gott ađ nota ˝ af kasjú og ˝ af möndlum

2 msk af súkkulađi próteindufti – helst vegan

1 Nespresso orginal capsule – eins og notađ er í margar teg.kaffivéla í dag

Klípa af grófu sjávarsalti

1-2 msk af möndlumjólk eđa kókósmjólk

Ľ bolli af mjólkurlausum súkkulađibitum – flögum

Leiđbeiningar:

Setjiđ döđlur í matarvinnsluvél eđa kraft mikinn blandara og látiđ maukast niđur í bita í bauna stćrđ.

Bćti nú saman viđ hnetum og látiđ vinnast saman ţar til hnetur eru einnig í bauna stćrđ.

Nú má setja prótein duftiđ, espresso og sjávar saltiđ og láta ţetta allt vinnast vel saman. Mjög Vel.

Deig á ađ vera örlítiđ duftkennt en klístrađ ef ţrýst er á ţađ.

Setjiđ nú ţá mjólk sem ţiđ ćtliđ ađ nota, 1 msk í einu ţar til deig er orđiđ eins og klístruđ kúla. Ţađ má samt alls ekki vera of blautt.

Takiđ bökunarplötu og setjiđ bökunarpappír á hana og ţrýstiđ öllu deiginu á plötuna, ţétt og vel.

Setjiđ í frysti í um 15-20 mínútur.

Takiđ úr frysti og skerđu í 12 stykki.

Brćđiđ súkkulađibita í örbylgjunni og dreifiđ ţví jafnt yfir stykkin.

Ţetta geymist inn í ísskáp í 2 vikur en lengur í frystinum

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré