Fara í efni

EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM

Dúnmjúk og bragðgóð. Tilvalið að henda í þessa um helgina handa fjölskyldunni.

Uppskriftin er upprunalega frá Mary Berry, dómara í British Bakeoff, og Helgu Sig þeirra Breta, en með smá tilfærslum.

Vona að þið prófið og njótið.

UPPSKRIFT MÁ FINNA HÉR