Fara í efni

VATNSDEIGSBOLLUR FRÁ ELDHÚSPERLUM

VATNSDEIGSBOLLUR FRÁ ELDHÚSPERLUM

Nú styttist í hin eina sanna bolludag. 

Það er einstaklega auðvelt að baka þessar litlu léttu bollur. Eina sem maður þarf að passa er að opna alls ekki ofninn fyrr en að bökunartímanum liðnum.

Bollurnar þarf svo að sjálfsögðu að fylla með rjóma og tilheyrandi. Jarðarberjasulta, þeyttur rjómi og brætt súkkulaði ofan á er uppáhalds hjá Helenu á Eldhúsperlum, einfalt og alltaf svo gott.

HÉR FINNUR ÞÚ UPPSKRIFTINA.