Hefur þú einhvern tíman smakkað sneið af Þýskri “Black Forest” köku eða skeið af Ben og Jerry’s kirsuberja ís?
Bolludagurinn er á næsta leiti.
Ég lofa ykkur því að þið verðið ekki svikin af þessu æðislega jólagóðgæti.
Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann.
Það geri
Dásamleg uppskrift frá henni Helenu eiganda Eldhúsperla.
Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar.
Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi
Hér er dásamleg uppskrift af bláberjatrufflum sem eru stútfullar af hollustu.
Það er ekkert eins notalegt og að setjast niður með bolla af góðu heitu súkkulaði þegar kalt er í veðri.
Mæli með að þið prufið þessa um helgina.
Sjúklega góð kaka fyrir alla.
Hráefni:
340 gr Kornax hveiti
200 gr hrásykur
1 – 1½ dl agave sí
Þessar eru afar bragðgóðar og það gefur skemmtilega breytingu að hafa pekan hnetur í deiginu.
Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til.
Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt?
Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð.
Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Þessi vegan kaka (án eggja og ekkert smjör) er svo dásamlega góð að allir á heimilinu biðja um aðra sneið. Kremið er eins og silki og kakan sjálf er afar létt og hlaðin súkkulaði bragði og hollri fitu.
Avokadó inniheldur m.a. B- og E-vítamín, betakaroteníð, trefjar, andoxunarefni, fólínsýru, jurtanæringarefni og hollar einómettaðar fitusýrur. Þrátt fyrir að vera fituríkur ávöxtur þá er fitan í avokadó heilsusamleg fyrir okkur.
Ég hef ekki lengur tölu á því hversu oft ég hef bakað þessar kökur. Það er í raun alveg óskyljanlegt af hverju uppskriftin er ekki þegar á blogginu. Við erum að tala um að þegar fjölskyldan fór til Svíþjóðar fyrir tveimur árum bakaði ég 10-falda uppskrift af þessum kökum.
Það má alltaf fá sér smá vanilluís er það ekki?
Í þessari uppskrift er kókóshnetusykur en hann fer einstaklega vel með höfrum og jarðaberjum. Þessar kökur eru eins og sælgæti og best að borða strax eftir bakstur.
Ef þú ert að taka mataræðið í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulaði kökunum þá skaltu prufa þessa uppskrift.
Það er alltaf skemmtilegt að bjóða uppá vöfflur með kaffinu.
Þessi kaka er dásamlega einföld. Hún er fljótleg og brjálæðislega góð. Ekki skemmir fyrir að hún skuli vera glúteinlaus og einnig má alveg sleppa karamellubráðinni og þá er mjög lítill sykur í kökunni og trúiði mér hún er mjög góð þannig líka. Saltkaramellan var sett á í páskafríinu til að búa til „bombu“ og það tókst heldur betur.
Fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun.