Fara í efni

Súkkulaði og Kökur

Gulrótarkaka í hollari kantinum

Gulrótarkaka í hollari kantinum

Gulrætur eru afar ríkar af A-vítamíni sem er mjög gott fyrir sjónina þannig að þessi kaka er full af hollustu.
Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum

Bláberja, Sítrónu & Quinoa Bitar – snilld að eiga í ísskápnum

Þessir bitar eru einhverstaðar á milli köku og bökuðu haframjöli í áferð, afar bragðgóðir og fylla magann.
Svo krúttlegar

Dásamlegar Hrá GulrótaBollakökur (raw)

Alveg brjálæðislega góðar hrá vegan gulrótabollakökur.
Súkkulaði klessukökur

Súkkulaði klessukökur

Þegar uppskriftin af þessum kökum varð til þurfti að finna á hana nafn. Niðurstaðan var „monkey poop“.
Dásemd frá Lólý.is

Appelsínukaka með birkifræjum

Það er svo gaman að baka þessa köku og ekki skemmir fyrir hversu einföld hún er. Það sem mér finnst best við hana og er svona mesta twistið er að hún er með birkifræjum í sem er algjörlega geggjað. Þau smella í munninum á manni þegar maður tyggur og það er alltaf svo ótrúlega mikil upplifun við að borða mat þegar áferðin er svona mismunandi og kemur manni skemmtilega á óvart. Svona er þessi skemmtilega uppskrift.
Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum

Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum

Hérna eru sko komnar aldeilis dásamlegar vöfflur og væri ekki tilvalið að skella í þessa uppskrift um páskana?
Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Nú styttst óðfluga í páskana með tilheyrandi súkkulaðiáti og páskaeggjum. Ég veit það getur verið ótrúlega freistandi að og fá sér bara eitt Nóa siríus eggið þó svo að við vitum að það styður ekki orku, þyngdartap eða heilsu sérstaklega. En hluti af því að skapa þér lífsstíl er líka að breyta þegar hátíðhöld og páskar eiga sér stað, svo af hverju ekki breyta til hins betra í dag, því það er aldrei betri tími en núna.
æðislegar þessar

Þessar eru frábærar ef sykurlöngunin sækir að

Þú þarft ekki bakarofn til að búa þessar dásemar smákökur til. Bara rétt hráefni og fullan bolla af ást.
Þetta er svo ljómandi eitthvað

Karamelluís Ebbu

Þetta er svona ekta spari
Þessi er svo jummý

Glútenlaus döðlukaka

Með FINAX mjöli
Súkkulaðihjúpuð granatepli frá Ljómandi

Súkkulaðihjúpuð granatepli frá Ljómandi

Dásamleg súkkulaðihjúpuð granatepli.
Dásamleg kaka

Brjálæðislega góð bláberja,Vanillu og hlynsýróps hrákaka

Hrá - eftirréttir bjóða okkur öllum uppá að láta eftir okkur dásamlegt bragð og áferð án þess að bæta á mittismálið.
Ómótstæðilegar rjómabollur

Ómótstæðilegar rjómabollur

Senn rennur bolludagurinn í hlað og hér erum við með ómótstæðilega uppskrift af bollum. Uppskrift gefur 8 - 10 bollur. Hráefni: 100 g smjör 2 dl
Girnilegar bollur

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran

Dásamlegar bollur sem fyrir alla og líka þá sem ekki þola glúten.
Heilsumamman.com

Súkkulaðikaka með karamellukremi

Mjólkur- og glúteinlaus
Múslídesert með bláberjum til að toppa

Múslí desert og hann er glútenlaus frá FINAX

Hvernig gerir maður gómsætan múslídesert og það glútenlausan?
Dásamlega gott

Súkkulaði sæla með avókado ívafi

Það verður að segjast að þegar minnst er á avókado þá hugsar maður frekar um guacamole en súkkulaðibúðing.
Þetta er svona ekta alla leið

Heilhveiti Pönnsur ALA KORNAX

Þessar pönnsur eru sjúklega góðar.
Súkkulaði hnetu brjálæði hennar Lólý

Súkkulaði hnetu brjálæði hennar Lólý

Lólý heldur úti frábærri uppskriftarsíðu sem hún nefnir „Krydd í tilveruna með Lólý“ en Lólý er mjög dugleg að gera tilraunir í eldhúsinu þar sem fjölskyldan og vinir eru helstu tilraunadýrin hennar eins og hún orðar það á síðunni sinni. Hún mælir með því að kæla Súkkulaði Hnetu brjálæðina í sólarhring, ég efast um að ég nái því.
Rúsínukökur sem eru ljómandi.is

Rúsínukökur langömmu Lilju

Þessi uppskrift af rúsínukökum kemur til mín frá tengdamömmu.
Þetta lookar eins og þetta smakkast

Brownies án glútens og hún er góð

Það skemmir ekki að hafa smá ís með.
Girnileg þessi

Heilsumamman - Geggjuð Tíramísú “ís” kaka

Þetta er nú spennandi. Ég held að ég hafi sjaldan verið jafn glöð með uppskrift eins og ég er núna og það sem mig hlakkar til að deila henni með ykkur.
Ferskt og gott.

Jóladesert í hollari kantinum.

Hollt og gott á jólum er líka málið. Svo gott að bjóða upp á ferska ávext.