Hér eru nokkar hollar sósur ef ţú vilt bragđbćta salatiđ eđa annan mat međ góđri samvisku

hollar sósur
hollar sósur

Ef ţú ert ađ treysta á ost, salat sósur í flösku eđa ađra tegund af fitandi sósum til ađ bragđbćta matinn ţá skaltu kíkja á ţessar hérna. Ţetta eru allt hollar sósur. Ţćr innihaldar allar góđ nćringarefni og eru lćgri í kaloríum en flest ALLAR ađrar sósur.

- Sítrónusafi.

Ferskur sítrónusafi er súperfćđi og ţađ eru margar ástćđur fyrir ţví. Hann kemur reglu á pH gildiđ í líkamanum. Og hann bragđbćtir hvađa mat sem er nćstum ţví. Kreistu sítrónu yfir fiskinn eđa kjúklinginn.

Kalóríur í matskeiđ eru 4.

Sterkar sósur.

Er eitthvađ sem ađ sterk sósa (hot sauce) gerir ekki dásamlegt á bragđiđ? Fyrir utan kryddađ bragđiđ ađ ţá eru margar ástćđur fyrir ţví ađ nota sterka sósu. Í litlu magni af henni má finna C-vítamín og capsaicin.

Kaloríur í matskeiđ eru 2.

-Balsamic vinegar.

Balsamic vinegar bćtir góđu bragđi viđ tofu eđa marinerađ kjöt. Nota ţađ sem sósu á salöt er afar gott. Balsamic vinegar er gott fyrir blóđsykurinn og lćkkar kólestroliđ.

Kaloríur í matskeiđ eru 10.

-Dijon sinnep.

Pakkađ af góđu bragđi gefur Dijon sinnep kjúklingi og fisk skemmtilegt bragđ. Ţađ er einnig gott ađ nota í heimatilbúnar salat sósur. Sinneps frć eru full af selenium og omega-3 fitusýrum.

Kaloríur í matskeiđ eru 15.

Heimildir: womenshealthmag.com

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré