Laxaklattar međ ćđislegri sítrónusósu

Einfalt og ofsalega gott.

Osturinn og steinseljan gera ţessa laxaklatta algjört ćđi og svo passar sósan svo vel međ, ásamt fersku salati.

Uppskrift eru 4 klattar eđa fer eftir stćrđ.

Hráefni:

500 gr af laxi

1 lítill laukur, saxađur smátt

1 egg

˝ bolli af ferskri brauđmylsnu

1 msk af Worcestershire sósu

Ľ tsk af ferskum svörtum pipar

Ľ bolli af rifnum Cheddar osti

2 msk af ferskri steinselju – saxađri

2 msk af KORNAX hveiti til ađ velta klöttum uppúr

Ľ bolli af smjöri

3 msk af ólífuolíu eđa ţinni uppáhalds olíu

Leiđbeiningar:

Settu lax, lauk, egg, brauđmylsnu, Worcestershire sósu, svartan pipar, ostinn og steinselju í matarvinnsluvél og látiđ blandast vel saman.

Mótiđ svo úr blöndunni fjóra klatta. Dreifiđ svo létt yfir hveitinu báđu megin. Látiđ ţá standa í um 20 mínútur. (hćgt ađ undirbúa sósuna á ţessum tíma).

Takiđ stóra járnpönnu (skillet) og hitiđ smjör og olíuna yfir međal hita.

Eldiđ klatta ţar til ţeir eru gullbrúnir á báđum hliđum. Tekur um 10 mínútur.

Leggiđ á pappír og ţerriđ áđur en rađađ er á diska.

Sítrónusósan

Hún er ađeins krydduđ og tilvalin međ lax eđa öđrum fiski.

Hráefni:

2 msk af smjöri

4 tsk af KORNAX hveiti

ľ bolli af möndlumjólk eđa ţinni uppáhalds

2 msk af ferskum sítrónusafa

Ľ tsk af sjávarsalti

1/8 tsk af cayenne pipar

Leiđbeiningar:

Brćđiđ smjör í potti á međal hita. Hrćriđ hveiti saman viđ og búiđ til hálfgert deig.

Hrćriđ nú mjólkinni hćgt saman viđ. Látiđ suđu koma upp og hrćriđ stöđugt.

Látiđ sjóđa í 2 mínútur eđa ţar til sósa er ţykk.

Takiđ af hita og hrćriđ sítrónusafa saman viđ, ásamt salti og cayenne pipar.

Beriđ fram laxaklatta og sósu ásamt ţínu uppáhalds ferska salati.

Njótiđ vel!

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré