17.12.2016Drífa Pálín Geirspalinurnar@gmail.com
Ţessi er alveg ćđisleg og varđ til fyrir algjöra tilviljun eins og svo margt annađ í eldhúsinu hjá mér.
Innhaldsefni:
1 stk chilli (frćhreinsa nema ţú viljir hana alveg rótsterka)
1 stk paprika (hreinsa frć og fjarlćgja stöngul)
3 mandarínur
ţumlungur engifer (hreinsađ)
3 hvítlauksgeirar
1 tsk salt
1 1/2 bolli borđedik
1 bolli hrásykur
Ađferđ:
Allt sett saman í pott og sođiđ á vćgum hita í 40 mín. Sett í matvinnsluvél og maukađ. Afraksturinn er settur í krukku, helst međan allt er sjóđandi heitt ţví ţá innsiglar krukkan sig og geymslutíminn verđur mun lengri.
Njótiđ vel!!
Athugasemdir