Rauđrófuhummus

Rauđrófur eru ótrúlega hollur matur.
Rauđrófur eru ótrúlega hollur matur.

Innihald: 1 rauđrófa međalstór / 1 msk sjávarsalt  / 2 msk ólífuolía eđa meira ef ţarf / 1 rifiđ hvítlauksrif / 1 msk cummin / 2 msk sítrónusafi / 2 msk tahini / 2 mskvatn. 

 


Ađferđ:

  1. Stilliđ ofninn á 200gr.
  2. Afhýđiđ og skeriđ rauđrófuna í bita og setjiđ í eldfast mót.
  3. Helliđ ólífuolíu yfir, saltiđ og bakiđ í ca. 30 mín.
  4. Ţegar ţćr eru bakađar eru rauđrófurnar og olían af ţeim sett í matvinnsluvél ásamt öllu hinu og maukađ.

Rauđrófur eru ótrúlega hollur matur, rosalega járnríkar og af ţví ég er frekar blóđlítil og ţarf ađ passa upp á járnmagniđ var mér ráđlagt ađ borđa og djúsa rauđrófur. Mér fannst ţađ ekki spennandi en lét mig hafa ţađ ađ djúsa ţćr. Svo komst upp á lagiđ međ ađ gera ţetta ótrúlega góđa rauđrófumauk sem er algjör snilld.

Hugmyndin af ţví kemur úr Happ, happ, húrra bókinni en ţar er notađ hunang til ađ sćta áđur en rauđrófurnar eru settar inn í ofninn sem er óóótrúlega gott. En ţetta er alls ekki verra og minni sykur :O)

Ég nota ţađ mest sem álegg, međ gulrótum og gúrkum og ţađ er geggjađ međ heimagerđum pizzum.

Uppskrift og myndir: Valdís Sigurgeirsdóttir, www.ljomandi.is
Ef ţú vilt hafa samband viđ mig er netfangiđ mitt: valdis@ljomandi.is


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré