Kjúklinga crepes međ sinnepssósu

Dásamlega léttur og góđur sumarréttur.

Hráefni:

CREPES/PÖNNUKÖKUR

3 dl hveiti

1/2 tsk lyftiduft

1 msk sykur

1/4 tsk salt

1 tsk ţurrkađ timian

2 egg

4-5 dl mjólk

25 gr bráđiđ smjörlíki

smá svartan pipar

FYLLING:

400 gr Rose Poultry úrbeinuđ lćri + olía til steikingar, salt. pipar og ykkar uppáhalds kjúklingakrydd

1 poki Tilda Basmati grjón

150 gr sveppir+ smjör til steikingar

Rauđ papríka

Fetaostur

Púrrulaukur

Klettasalat

SINNEPSSÓSAN

1,5 dl light mayones frá Heinz

1 msk Yellow mustard mild frá Heinz

2 msk hunang

Leiđbeiningar:

CREPES/PÖNNUKÖKUR

1. Smjörlíki brćtt og látiđ kólna

2. Ţurrefni sigtuđ saman í skál

3. Helming af mjólk bćtt út í og hrćrt til kekkjalaust

4. Eggin eru látin í og síđan ţađ sem eftir er af mjólkinni ásamt timian og pipar

5. Ađ lokum er smjörlíki hrćrt saman viđ

6. Hitiđ helst pönnukökupönnu viđ miđlungshita og bakiđ líkt og hefđbundnar pönnukökur

7. ţessar mega alveg vera ţykkari og ţví ţarf ekkert ađ rembast viđ ađ hafa ţćr sem ţynnstar

FYLLING

1. Skeriđ kjúklingin í gúllasbita og steikiđ međ olíu á pönnu og saltiđ, pipriđ og kryddiđ

2. Sjóđiđ grjónin eftir leiđbeiningum

3. Steikjiđ sveppina á pönnu upp úr smjöri og saltiđ ögn

4. Skeriđ grćnmetiđ í litla bita allt nema klettasalatiđ

5. Setjiđ nú allt í skálar og beriđ á borđiđ ásamt pönnukökunum og sinnepssósunni góđu

SINNEPSSÓSAN

1. Hrćriđ upp mayonesiđ

2. Bćtiđ svo hunangi og sinnepi út í og hrćriđ vel saman

3. Gott ađ kćla međan hitt allt er gert reddý

 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré