Avocado og mangósalsa

Innihald í Avocado og mango sósu
Innihald í Avocado og mango sósu

Avocado og mangósalsa

Ţessi salsa-sósa er rosa fersk og góđ og ekki síđur einföld og bráđholl!

Smellpassar međ fisk, kjúkling og grćnmetisréttum, tala nú ekki um allt sem er grillađ eđa bara sem salatdressing.

Hráefni: 

˝ Laukur (fínt saxađur)

1 stk vorlaukur (skorin í ţunnar sneiđar)

1 stk rauđur chili ,steinhreinsađur(mjög fínt saxađur)

˝ mangó vel ţroskađur (skorin í litla bita)

1 stk avocado , vel ţroskađur (skorin í litla bita)

2 stk  tómatar (skornir í litla teninga)

˝ búnt kóríander, ferskt (gróft saxađ)

1 tsk taco seasoning

1 msk hvítlauksolía

˝ dl ólívuolía

Safi og börkur af einni lime

1 msk hunang

Salt og pipar

Ađferđ:

Öllu blandađ saman og smakkađ til međ salti og pipar, látiđ standa í lágmark 20 mín fyrir notkun.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré