Möndluaioli

Ţetta er eitthvađ sem mađur smakar ekki oft
Ţetta er eitthvađ sem mađur smakar ekki oft

Smá tvist á aioli, afar bragđgott og viđ mćlum međ ađ ţiđ prufiđ ţessa uppskrift. 

 

Hráefni :

200 g brauđ 
100 g möndlur 
4 stk. hvítlauksgeirar, skornir í sneiđar 
2 stk. eggjarauđur 
2 stk. sítrónur, safinn 
300 ml ólífuolía 
maldon salt
 

Leiđbeiningar: 

Leggiđ brauđiđ í bleyti í smástund, kreistiđ vel og setjiđ í mortél ásamt möndlum og hvítlauk. Merjiđ vel saman og bćtiđ eggjarauđum og salti saman viđ. Helliđ ólífuolíu mjög gćtilega saman viđ, í smáum skömmtum, ţar til komiđ er ţykkt aioli.

Kryddiđ međ sítrónusafa.
 
 
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré