Kryddađu tilveruna međ ţessari Zesty jurtasósu sem á rćtur sínar ađ rekja til Afríku

Ţessi er sko bragđmikil
Ţessi er sko bragđmikil

Ţessi jurtasósa er notuđ í Algeríu, Marokkó og Túnis.

Hún er yfirleitt notuđ sem marinering á fisk eđa kjöt.

Hins vegar geta grćnmetisćtur notađ hana međ tófú eđa bara nákvćlega eins og ţeim lystir.

 

 

 

 

Hráefni:

3 msk af extra virgin ólífu olíu

˝ bolli af fínt söxuđum rauđlauk

1 tsk af sjávar salti

3 stórir hvítlauksgeirar – kramdir

1 ˝ tsk af kummin frćjum – ristuđ og möluđ

˝ tsk af papriku kryddi

Ľ tsk af ferskum svörtum pipar

1/8 tsk af cayenne pipar

3 msk af ferskum sítrónusafa

1 msk af ferskum appelsínusafa

2 msk af vatni

Ľ tsk af habanero chilly pipar

Klípa af saffron kryddi

1 ˝ bolli af hökkuđu kóríander

˝ bolli af ferskri steinselju

Leiđbeiningar:

Hitiđ olíuna á međal stórri pönnu á međal hita.

Bćtiđ lauk og salti á pönnua og látiđ krauma ţar til laukurinn er orđinn mjúkur, c.a 5 – 7 mínútur.

Bćtiđ nú viđ hvítlauk, kummin, paprikukryddi, pipar og cayenne og látiđ malla í 2 – 3 mínútur.

Takiđ til hliđar og látiđ kólna í smá stund- um 5 mínútur.

Bćtiđ nú viđ sítrónusafanum, appelsínusafanum, habanero chilly og saffron, og blandiđ vel saman ţar til allt hefur blandast jafnt.

Hrćrir nú saman viđ kóríander og steinselju.

Smakkiđ og kryddiđ međ salti eđa pipar ef ţess ţarf.

Ţetta má auđvitađ borđa strax en ef á ađ geyma, notiđ ţá gott loftćmt box og geyma í ísskáp. Má geyma í eina viku.

Njótiđ~

Sendiđ okkur mynd á Instagram #heilsutorg

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré