Steiktar rćkjur međ MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum

Rćkjur og grjón fá smá suđrćna yfirhalningu í ţessum 400 kaloríu rétti.

Í stađ hrísgrjóna notum viđ blómkál og kókósmjólk.

Og svo toppar ţetta allt saman hiđ dásamlega MANGÓ SALSA.

Flottur réttur sem er ríkur af trefjum og á viđ í hádegi eđa kvöldmat.

Uppskrift er fyrir fjóra.

Hráefni:

1 stórt mangó – skoriđ niđur í bita

1 avókadó – skoriđ í bita

Ľ bolli af saxađri rauđri papriku

1 međal stór jalapenó – saxa afar fínt

1 skallot laukur – skorin í sneiđar

3 msk af söxuđu kóríander

3 msk af fljótandi kókósolíu

1 ˝ msk af lime safa – plús báta til ađ bera fram međ réttinum

˝ tsk af góđu salti

4 bolla af blómkálsblómum – ekki hafa mikiđ af stilknum

6 msk af fitulausri kókósmjólk

2 msk af ristuđum kókósflögum – ósćtar

500 gr af rćkjum – hreinsa ţćr

˝ tsk af chillí dufti

˝ tsk af cumin í dufti

Leiđbeiningar:

Mangó salsa:

Blandiđ saman mangó, avókadó, papriku, jalapenó, skallot lauk, kóríander og 1 msk af olíunni, lime safa og Ľ tsk af salti í blandara og dúndriđ í gott salsa. Ţađ á ađ vera ţykkt. Ef ţér finnst ţađ of ţykkt ţá má nota appelsíusafaskvettu saman viđ.

Takiđ blómkál og setjiđ í matarvinnsluvél og látiđ vinnast ţar til bitar eru ekki stćrri en hrísgrjón.

Takiđ góđa pönnu (nonstick skillet) og hitiđ á henni 1 msk af olíunni, kókósmjólk og restinni af saltinu. Hafiđ hitann háann.

Bćtiđ nú blómkálsgrjónunum á pönnuna og hrćriđ af og til svo ekkert festist nú viđ pönnu. Grjónin eiga ađ verđa mjúk – ţetta tekur svona 5 mínútur.

Fćriđ blómkálsgrjón yfir í stóra skál og hrćriđ kókósflögum saman viđ.

Ţurrkiđ pönnuna međ húsbréfi.

Skutliđ rćkjum í skál ásamt chillí dufti og cumin. Hristiđ saman.

Bćtiđ rest af olíunni á pönnuna og helliđ rćkjum saman viđ.

Eldiđ á međal háum hita, hrćriđ af og til. Rćkjur eru fljótar ađ eldast, tekur um 3-4 mínútur. Fer eftir ţví hversu stórar ţćr eru.

Beriđ svo fram međ blómkálsgrjónum og mangó salsa. Einnig er ofsalega gott ađ hafa ferskt salat međ og nota ţá einnig mangó bita í salatiđ.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré