Fara í efni

Fréttir

Framstig - Frábær æfing

Framstig - Frábær æfing

Viltu meiri virkni í kvið eða draga úr óþægindum í mjóbaki eða mjaðmagrind í framstiginu? Fylgstu með myndbandinu hér fyrir neðan, prófaðu þessi atr
Máttur vanans er mikill! – Hverju viltu breyta?

Máttur vanans er mikill! – Hverju viltu breyta?

Leiðin að styrkari líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira. Þetta eru tæplega ný tíðindi fyrir þig ef þú ert of þung/ur. Lífið er fullt af gildrum og ef þú ætlar að ná markmiði þínu verðurðu að breyta daglegum venjum.
6 lyf sem geta orsakað augnþurrk

6 lyf sem geta orsakað augnþurrk

Augnþurrkur er sjúkdómur sem orsakar það að framleiðsla tára er sama og engin. Þetta orsakar bruna í augum, verki og mikil óþægindi.
Topp 10 vítamín sem henta vel fyrir konur

Topp 10 vítamín sem henta vel fyrir konur

Konur í dag eru meira meðvitaðar um hversu mikilvægt það er að huga vel að heilsunni en þær voru hér á árum áður.
5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.
Viðtalið - Díana Ósk

Viðtalið - Díana Ósk

Nú ætlum við að kynnast henni Díönu Ósk en hún ætlar að senda okkur pistla annað slagið til að birta á síðuna okkar. Eins og sjá má hér fyrir neðan æf
Geðhjálp - G-vítamín á þorranum

Geðhjálp - G-vítamín á þorranum

Við þurfum öll að rækta og vernda geðheilsu okkar. Geðrækt allt lífið, bætir, hressir og kætir. Geðhjálp býður því 30 skammta af G-vítamíni á þorranum
þægindi og hreyfing

Þægindi og hreyfing

Ég hef starfað í líkamsræktargeiranum undanfarin ár og tekið eftir fólki í ýmsu formi.
Fimm algengar gervimatvörur sem við gefum börnum okkar

Fimm algengar gervimatvörur sem við gefum börnum okkar

Börnin okkar eru framtíðin og eiga þau skilið sem besta næringu til að vaxa og dafna. Því miður er þó nokkuð af þeim mat, sem börnum er boðið uppá, gervimatur án góðrar eða nægilegrar næringar fyrir þau.
Það er hollt og gott að hlusta á tónlist

Tónlist getur gert kraftaverk

Því hefur löngum verið haldið fram að tónlist geti gert kraftaverk og það sé tónlistin sem fái heiminn til að snúast.
Aðventan er svo notalegur tími

Aðventan er svo notalegur tími

Aðventan er svo notalegur tími, kertaljós, jólaljós, bökunarilmur í eldhúsum, tilhlökkun í loftinu og flestum er boðið í hinar ýmsar uppákomur til að skapa nánd og samveru. Því miður höfum við það ekki öll jafn gott og viljum við nú flest gera það sem við getum til að létta undir og styðja við þau sem upplifa erfiðleika á þessum tíma.
Jól án matarsýkinga

Jól án matarsýkinga

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Næringarfræði 101 - Fita

Næringarfræði 101 - Fita

Fita er eitt af aðal orkuefnunum þremur og líklega það orkuefni sem hefur mátt þola hvað mestar árásir í gegnum áratugina og ófáar matvörur hafa verið seldar sem fitusnauðar eða fitulausar. Frá sjötta áratug síðustu aldar var neysla fitu úr matvælum tengd við offitu og hjarta- og æðasjúkdóma en þeirri kenningu hefur að mestu verið kollvarpað, þó enn sé mælt með að neysla á transfitusýrum sé takmörkuð til að minnka líkur á hjarta- og æðasjúkdómum.
Gildi hreyfingar

Gildi hreyfingar

Það er óumdeilanlegt að hreyfing er manninum nauðsynleg en hreyfingin getur verið af ýmsum toga, hún getur verið allt frá því að fara í göngutúr með hundinn, hjóla eða ganga í vinnuna, hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar íþróttir. Eitt er óumdeilanlegt: Hreyfing er okkur nauðsynleg til þess að lifa góðu lífi!
6 litlir hlutir sem þú getur gert til að draga úr ferðakvíða

6 litlir hlutir sem þú getur gert til að draga úr ferðakvíða

Fyrir suma er erfitt að ferðast sökum kvíða.
Mígreni - Við skoðum einkenni,orsakir og lyf

Mígreni - Við skoðum einkenni,orsakir og lyf

Mígreni er mikill skaðvaldur og er talið að 6% karla og 18% kvenna fái mígreni einhverntíma á lífsleiðinni með tilheyrandi verkjum og óþægindum. Mígre
Ofmetin fæðubótarefni

Ofmetin fæðubótarefni

Sala fæðubótarefna er mjög stór markaður og eiga þau oft að vera allra meina bót samkvæmt framleiðendum og söluaðilum. Þó var til heilbrigður maður áð
Þekkir þú mikilvægi styrktarþjálfunar?

Þekkir þú mikilvægi styrktarþjálfunar?

Það er til mikið af fólki sem notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég held að það sé hægt að finna leiðir til hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi.
Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða. Það vantar ekki ástinaÞað er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem m
Liðkun og nudd – bætt líðan

Liðkun og nudd – bætt líðan

Þessar eru góðar fyrir þá sem gleyma sér við tölvuna eða í símanum. Gefðu þér fimm til tíu mínútur í eftirfarandi æfingar. Dragðu djúpt andann og s
Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Svarið er JÁ. Ég las pistil á veraldarvefnum þar sem því var haldið fram að með því að sleppa því að borða fyrir morgunæfingu, þá myndir brenna 20% me
Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?

Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?

Eins og þú eflaust veist þá er mataræðið einn stærsti þáttur í árangri í líkamsrækt. Til þess að ná háleitum markmiðum, þá þarftu að borða vel og rétt. En auðvitað eru fleiri þættir sem spila inní árangur og það er að sjálfsögðu hvað þú ert að leggja mikið í æfingarnar.
Bjórvömbin er banvæn

Bjórvömbin er banvæn

Karlar sem skarta ístru, svokallaðri bjórvömb, eru í meiri lífshættu en fólk sem er í mikilli yfirþyngd. Samkæmt nýrri rannsókn er alls engin líftrygging að vera í góðu formi fyrir utan það að vera með bumbu. Sama á við um konur með bumbu þótt dauðsföll hjá þeim séu ekki jafn algeng og hjá körlunum.
  • Volvo