Fréttir

Gefst þú upp á nýja æfingaprógramminu áður en það byrjar?
Áhrif væntinga á frammistöðu og líðan. Hversu oft hefur maður byrjað á hinu fullkomna æfingaprógrammi
en endar á því að upplifa að maður gefist upp því maður nær ekki að halda dampi út allt tímabilið?

3. pistill: Forstig heilabilunar
Rannsóknir á sjúkdómum sem valda heilabilun beinast í vaxandi mæli að einstaklingum á forstigi heilabilunar því menn telja líkleg

Konur opna sig um sjálfsfróun
Það er ekkert óeðlilegt við sjálfsfróun þína. Punktur. Þannig er það bara. Það skiptir engu máli hversu oft þú fróar þér, hvernig eða á hvaða tíma dags. Cosmopolitan fékk 14 konur til að opna sig varðandi þeirra venjur þegar kemur að þeirra sjálfsfróun. Niðurstöðurnar eru mjög upplýsandi:

Endurheimt (recovery) er lykill að árangri í íþróttum og líkamsrækt
Eitt mest notaða hugtak í þjálfun íþróttamanna og jafnvel í þjálfun almennings á líkamsræktarstöðvum, er endurheimt (recovery). Endurheimt er gríðarle

Matur eða mauk – skiptir útlitið máli?
Já – reyndar! Vinsældir drykkja og þeytinga ýmiss konar, sem gerðir eru með því að mauka og þeyta saman mat, svo sem ávexti, grænmeti og fleira, hafa vaxið verulega á síðustu árum. Nú er svo komið að margir fullnægja hluta af orkuþörf sinni með því að drekka slíka drykki í stað þess að tyggja og borða matinn sem fer í drykkinn.

Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“
Sem næringarfræðingur er ég mjög áhugasamur um þann mat sem við látum ofan í okkar og eitt af því sem mér hefur alltaf þótt áhugavert í þeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búðum og við hesthúsum.

10 mínútna HIIT æfing í boði VIVUS þjálfun
Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa
góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem er, náð púlsinum vel
upp og lætur þér líða vel á eftir. Það eina sem þú þarft að gera er að vera í þægilegum fötum
kveikja á myndbandinu og fylgja Maríu eftir.

Viðtalið - Emelía Dögg Sigmarsdóttir
Nú ætlum við að kynnast henni Emelíu Dögg, heilsunuddara á Kírópraktorstöðiinni en hún ásamt Bergi Konráðssyni kírópraktor frá sömu stöð, ætlar að bir

Fæðingarsögur
Svo lengi sem börn hafa fæðst hafa verið sagðar fæðingarsögur. Við segjum fæðingarsögur og við hlustum á þær. Það er mikilvægt að fæðingarsögur séu sa

Viðtalið - Arney Þórarinsdóttur
Við erum skýjum ofar að vera komin með ljósmæður Bjarkarinnar hér á Heilsutorg.is til að skrifa fjölbreytt efni um allt sem fylgir meðgöngu, fæðingu o

Hvað er Magnesíum?
Magnesíum er ellefti algengasti málmurinn í mannslíkamanum. Magnesíumnjónir eru nauðsynlegar frumum þar sem þær leika mikið hlutverk í frumum og koma

Viðtalið - Sigurbjörg Hannesdóttir
Hún Sigurbjörg Hannesdóttir er menntaður iðjuþjálfi og starfar sem fræðslustjóri Alzheimersamtakanna. Við höfum hafið samstarf með samtökunum og birtu

Stoppið, í nafni laganna
Að stoppa og hlusta á hvað barn hefur að segja, hvernig því líður er afar mikilvægt fyrir alla sem eiga samskipti við börn.
Börn þurfa að læra mikilv

Hryggjasúlan, daglegt viðhald
Hryggjasúlan er einn mikilvægasti hluti líkama okkar en er alltof oft vanrækt. Hryggjasúlan veitir okkur stuðning og heldur okkur uppréttum, sem og hú

Viðtalið - Hrafnhildur Halldórsdóttir
Við erum skýjum ofar að vera komin með ljósmæður Bjarkarinnar hér á Heilsutorg.is til að skrifa fjölbreytt efni um allt sem fylgir meðgöngu, fæðingu og því sem á eftir kemur. Við ætlum að kynnast þeim hægt og rólega á næstu vikum og byrjum á henni Hrafnhildi sem er annar eigandi Bjarkarinnar.

Þarmaflóran og Heilsa
„Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“. Þetta sagði Hippocrates fyrir meira en 2000 árum
en við erum fyrst núna að skilja hversu mikið er til í þessum orðum.
Jóga: Ævafornar leiðbeiningar
Flestir kannast við, eða hafa heyrt um, jóga og tengja það við ýmis konar æfingar til að liðka líkamann.
Jógastöður eru vissulega hluti af jóga en fæstir vita þó að jóga eru í raun mörg þúsund ára gömul
vísindi sem innihalda leiðbeiningar um hvernig skal öðlast innri frið.
Testing the space
Nú er komið að þriðja þjálfaranum sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020

Viðtalið - María Kristín Valgeirsdóttir
Nú er komið að þriðja þjálfaranum sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun var stofnað árið 2020

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus
Hún Valgerður er starfandi sjúkraþjálfari hjá VIVUS og fleiri stofum sem má betur lesa um í viðtalinu við hana hér á síðunni. Við báðum hana um góða u

Uppáhalds pastaréttur Maríu hjá Vivus
María Kristín þjálfari hjá VIVUS sendi okkur eina af uppskriftunum sem slær alltaf í gegn á hennar heimili. Endilega kíkið á pistlana frá VIVUS þjálfu

Viðtalið - Júlía Magnúsdóttir
Júlía Magnúsdóttir er að koma inn aftur hjá okkur á Heilsutorg.is af fullum krafti eftir hlé og verður heldur betur gaman að fá reglulegar pistla og u

Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum
Akur nútímamannsins er matvörubúðin hans. En því miður er þessi akur okkar nútímamanns ekkert sérlega hollur og oft á tíðum bara mjög óhollur. Það er auðvelt að selja okkur bragðgóða en næringarsnauða óhollustu í öllu stressinu og látum sem eru í kringum nútímamanninn. Ég vill kalla svona „matvörur“ gervimatvörur því þær eiga ekkert skylt við alvöru mat með næringu sem líkami okkar þarf.