Fara í efni

Fréttir

Prófaðu þessa æfingu ef þú vilt styrkja á þér kviðvöðvana

Prófaðu þessa æfingu ef þú vilt styrkja á þér kviðvöðvana

Þessi kviðæfing er virkilega krefjandi og í raun mjög einföld í framkvæmd. Hún lítur út fyrir að vera auðveld, en bíddu bara. Ef þú hefur ekki prófað
Að gera hreyfingu að lífsstíl

Að gera hreyfingu að lífsstíl

Hreyfing er hálfgert undralyf. Þeir sem stunda reglulega hreyfingu eru betur varðir en ella fyrir hjarta og æðasjúkdómum, þeir eru ólíklegri til að þróa með sér sykursýki II og offitu, þeir verða síður þunglyndir, kvíðnir og stressaðir. Hreyfing verndar þá sem hana stunda fyrir ákveðnum tegundum af krabbameinum.
10 REGLUR FYRIR SYKURLÍTINN LÍFSSTÍL

10 REGLUR FYRIR SYKURLÍTINN LÍFSSTÍL

Ef þið náið að halda ykkur við þessar reglur svona 80% tímans þá eruð þið á réttri leið. Mikill sykur kallar á meiri sykur og með því að tileinka sér þessar reglur mun sykurlöngunin minnka eftir því sem vikurnar og mánuðurnir líða.
Hlustum og heyrum

Hlustum og heyrum

Breytingar virðast vera hluti af haustinu, sama á hvaða aldri við erum. Að mæta til vinnu eftir sumarfrí, upplifum við að eitthvað hefur breyst og við sjálf mögulega líka. Hjá sumum eru nýir samstarfsfélagar, ný viðmið, aðrar reglur, sé nú ekki minnst á ástand sökum Covid 19.
Passaðu upp á að vera í réttri stærð af haldara

Brjóstahaldari sem passar illa getur skaðað þig

Ef brjóstahaldarinn þinn passar illa getur það skaða þig. Vissir þú að um 80% kvenna eru í rangri stærð af brjóstahaldara?
C-vítamín og 8 kostir þess - frá hári og niður að tám

C-vítamín og 8 kostir þess - frá hári og niður að tám

Yfirleitt þegar hugsað er um C-vítamín þá er það í tengslum við ónæmiskerfið og flensur ásamt kvefi.
Grænt TE

Af hverju er grænt te svona frábært?

Grænt te, svart te og oolong te eru unnin með mismunandi vinnsluaðferðum úr laufblöðum kínverska terunnans Camellia sinensis. Te hefur verið drukkið í Kína í a.m.k. 5000 ár en nú er mest framleitt í Kína, Indlandi og Sri Lanka.
Ert þú með skotheldan Core styrk?

Ert þú með skotheldan Core styrk?

Í heimaæfingum er eðlilega mikið álag á miðsvæðið. Margir þekkja heilan haug af góðum og krefjandi kviðæfingum og hamast í þeim en það þarf líka að hu
FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

FÖSTUR – LEIÐ TIL HEILSUEFLINGAR?

Föstur eru mjög vinsælar í dag og það er varla maður með mönnum sem er ekki að fasta í dag. Þetta sé ég mikið í störfum mínum sem næringarfræðingu
hin ýmsu krydd

Þekkir þú líftíma krydda? Krydd eyðileggjast ekki

Góðu fréttirnar eru að krydd eyðileggjast ekki. Þau hins vegar geta misst kraftinn.
Hvað er Latexofnæmi?

Hvað er Latexofnæmi?

Ofnæmisviðbrögð skiptast í tvo flokka. Í fyrsta lagi er snertióþól sem lýsir sér með útbrotum, roða og kláða sem getur komið fram allt að 12-36 klst.
Bættu blóðfituna hjá þér

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vefsíðunni mataraedi.is. Í þessum pistli bendir hann okkur á þrjú ráð til að bæta blóðfiturnar okkar auk þess að vera með góðan lista yfir matvæli sem gætu komið að góðu gagni í þeirri baráttu.
Lengi býr að fyrstu gerð

Lengi býr að fyrstu gerð

Samkvæmt lögum er leikskólinn fyrsta skólastigið en er ekki skylda, hver veit hvaðframtíðin ber í skauti sér? Ég v
Góðar svefnvenjur

Góðar svefnvenjur

Erla Björnsdóttir hjá Betri svefn hefur verið með svefnnámskeið á vegum Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins hér gefur hún okkur nokkur góð ráð að g
Grænmetisfæði er varla nóg.

Grænmetisfæði fyrir íþróttafólk

Grænmetisfæði hefur marga kosti en vert er að hafa í huga hvort slíkt fæði hentar íþróttafólki.
Hvað er frjókornaofnæmi?

Hvað er frjókornaofnæmi?

Frjókornaofnæmi er eitt algengasta ofnæmið sem kemur fram í nefi og augum. Ástæðan er ofnæmi fyrir grasi, birki eða súrum þ.e. frjókornum frá gróðri.
Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Hvað hefur þú gert fyrir heilsuna í dag?

Á hverjum einasta degi höfum við mjög mikið val um það hvort við höldum góðri heilsu eða stuðlum að versnandi heilsu. Nútíma líferni bíður upp á allt
Hvað er beinhimnubólga?

Hvað veldur beinhimnubólgu?

Á Doktor.is er pistill um beinhimnubólgu eftir Sólveigu Dóru Magnúsdóttur lækni. Þar kemur fram að það sem í daglegu tali kallast beinhimnubólga er ekki sjúkdómur í sjálfu sér heldur samheiti yfir ákveðin einkenni.
Hjónaband í vanda

Hjónaband í vanda

Allir vilja verða hamingjusamir. Hamingjan er reyndar fyrirbæri sem erfitt er að skilgreina, því hver og einn hefur sína skoðun á því hvað hamingja sé.
Viðtalið - Kristín Linda Jónsdóttir

Viðtalið - Kristín Linda Jónsdóttir

Kristín Linda Jónsdóttir er sveitastelpa alin upp í Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu en líka borgardamasem býr nú í Fossvog
Gleikjó - Öðruvísi sleikjó

Gleikjó - Öðruvísi sleikjó

Gleikjó - Öðruvísi sleikjó fyrir sykurlausa sumargleði 1Gúrka Allskonar ávextir eftir smekk hvers og eins. Ég notaði ananas, mangó, grænt epli, kant
Djúpir bakvöðvar (multifidus)

Leiðir að betra baki

Um 80% einstaklinga finna fyrir mjóbaksverkjum einhvern tímann á lífsleiðinni.
Setjum mörk

Setjum mörk

Að setja mörk, hefur verið mér hugleikið í langan tíma. Eftir að hafa náð ágætis tökum á því, verið stöðugt að efla mig vil ég óska þess að flestir
  • Volvo