Fara í efni

Fréttir

Mígreni - Við skoðum einkenni,orsakir og lyf

Mígreni - Við skoðum einkenni,orsakir og lyf

Mígreni er mikill skaðvaldur og er talið að 6% karla og 18% kvenna fái mígreni einhverntíma á lífsleiðinni með tilheyrandi verkjum og óþægindum. Mígre
Ofmetin fæðubótarefni

Ofmetin fæðubótarefni

Sala fæðubótarefna er mjög stór markaður og eiga þau oft að vera allra meina bót samkvæmt framleiðendum og söluaðilum. Þó var til heilbrigður maður áð
Þekkir þú mikilvægi styrktarþjálfunar?

Þekkir þú mikilvægi styrktarþjálfunar?

Það er til mikið af fólki sem notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki. Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir. Ég held að það sé hægt að finna leiðir til hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi.
Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

Til kvenna sem eiga mann með ristruflun

5 af hverjum 10 mönnum á aldrinum 40–70 ára eiga við ristruflun að stríða. Það vantar ekki ástinaÞað er mikilvægt að láta sér líða vel með þeim sem m
Liðkun og nudd – bætt líðan

Liðkun og nudd – bætt líðan

Þessar eru góðar fyrir þá sem gleyma sér við tölvuna eða í símanum. Gefðu þér fimm til tíu mínútur í eftirfarandi æfingar. Dragðu djúpt andann og s
Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Svarið er JÁ. Ég las pistil á veraldarvefnum þar sem því var haldið fram að með því að sleppa því að borða fyrir morgunæfingu, þá myndir brenna 20% me
Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?

Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?

Eins og þú eflaust veist þá er mataræðið einn stærsti þáttur í árangri í líkamsrækt. Til þess að ná háleitum markmiðum, þá þarftu að borða vel og rétt. En auðvitað eru fleiri þættir sem spila inní árangur og það er að sjálfsögðu hvað þú ert að leggja mikið í æfingarnar.
Bjórvömbin er banvæn

Bjórvömbin er banvæn

Karlar sem skarta ístru, svokallaðri bjórvömb, eru í meiri lífshættu en fólk sem er í mikilli yfirþyngd. Samkæmt nýrri rannsókn er alls engin líftrygging að vera í góðu formi fyrir utan það að vera með bumbu. Sama á við um konur með bumbu þótt dauðsföll hjá þeim séu ekki jafn algeng og hjá körlunum.
VIVUS Þjálfun - HIIT æfing nóvember

VIVUS Þjálfun - HIIT æfing nóvember

Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem
Hvað hefur áhrif á D-vítamínbúskað okkar?

Hvað hefur áhrif á D-vítamínbúskað okkar?

Það er ýmislegt sem hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar. Líkaminn framleiðir D-vítamín þegar sólarljós skín á húðina. Við fáum einnig D-vítamínið í matnum (þó í litlu magni og oftast sem viðbót) og einnig sem fæðubótarefni.
Hvað er Alzheimer sjúkdómur? 5. pistill

Hvað er Alzheimer sjúkdómur? 5. pistill

Einfalda skilgreiningin er “taugahrörnunarsjúkdómur í heila” en það eru til fleirislíkir sjúkdómar þannig að frekari skýringa er
5 ráð sem hjálpa þér að endast í líkamsrækt

5 ráð sem hjálpa þér að endast í líkamsrækt

Stór hluti fólks er með háleit markmið um að koma sér af stað í ræktinni og sinna heilsunni af alvöru.
8 atriði sem gera karlmann að góðum elskhuga

8 atriði sem gera karlmann að góðum elskhuga

1. Hann einbeitir sér að þérEf hann einbeitir sér bara að sjálfum sér er hann ekki að fara að gera góða hluti. Ef karlmaður einbeiti
Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.
Saga og heilsuáhrif kaffis

Saga og heilsuáhrif kaffis

Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og líklega mest notaða örvandi efni í heimi. Það verður alltaf að eiga kaffi þegar gesti ber að garði og teljast þeir fullorðnu einstaklingar frekar „sérlundaðir“ sem drekka ekki kaffi og hafa aldrei gert.
Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?

Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?

Verkir eða óþægindi við æfingar þýða ekki að þú sért að skemma eitthvað eða hreyfa þig vitlaust. Það er nokkuð algengt að einstaklingar haldi að ef þe
Þarftu að þyngjast? Svona safnar þú gæðakjöti á skrokkinn!

Þarftu að þyngjast? Svona safnar þú gæðakjöti á skrokkinn!

Eins og vaninn er á haustin, þá fyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem vill skafa af sér syndir sumarsins. Mikið umtal er um alls konar átök og megrunir, sem eru hugtök sem ég persónulega þoli ekki. En hvað um það, þá langar mig aðeins að breyta útaf vananum og fjalla um það hvernig eigi að hlaða á sig kjöti og þyngja.
Viðtalið - Hildur A. Ármannsdóttir

Viðtalið - Hildur A. Ármannsdóttir

Hildur Ármanns er starfandi ljósmóðir hjá Björkinni og ætlum við að kynnast henni aðeins betur. Ljósmæðurnar Hjá Björkinni skrifa hér inn reglulega pi
Nærum okkur á fjölbreyttum mat en ekki pillum

Nærum okkur á fjölbreyttum mat en ekki pillum

Mikið hefur verið ritað hér á þessum vef um mikilvægi þess að nærast vel úr heilnæmum, lífrænum og hollum matvælum í stað bætiefni. Því það var til mj
Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum

Ráðleggingar varðandi skólatöskuna til að koma í veg fyrir bakverki og stoðkerfisvandamál hjá börnum

Því miður þekkist það að börn finni til verkja í baki á skólagöngu sinni, allt frá unga aldri. Þungar og jafnvel rangt stilltar skólatöskur geta haft neikvæð áhrif á stoðkerfi nemenda á öllum aldri. Yngstu nemendur okkar, í grunnskólum, gera sér ekki endilega sjálfir grein fyrir því að huga þarf að ýmsum atriðum þegar kemur að því að ganga með tösku nær daglega.
Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!

Það má sitja hokinn í baki..sagði enginn aldrei!

Við höfum stöðugt verið minnt á að sitja og standa bein í baki. Passa að beygja bakið ekki þegar við lyftum hlutum og rétta vel úr okkur öllum stundum
4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi

4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi

Það dylst engum að hraðinn í nútímasamfélagi hefur leitt af sér aukna streitu. Við erum í sífelldum þönum að sinna öllum þeim verkefnum sem við höfum tekið að okkur. Rannsóknir hafa endurtekið sýnt að þjálfun í núvitund hafi ekki aðeins jákvæð áhrif á slíka streitu heldur einnig almenna vellíðan og heilsufar.
Viðtalið - Valgerður Tryggvadóttir

Viðtalið - Valgerður Tryggvadóttir

Nú er komið að fjórða og síðasta þjálfaranum hjá VIVUS sem við kynnum til leiks sem reglulegum pistlahöfundi hjá okkur á Heilsutorg.is. VIVUS þjálfun
Þunglyndi eftir fæðingu

Þunglyndi eftir fæðingu

Við fæðingu barns verður til nýtt líf, foreldrar verða til og ný hlutverk verða til í fjölskyldunni. Þetta er oftast tími gleði, þroska og vaxtar. Það