Spicy smoothie međ engifer

Ţessi smoothie er frábćr leiđ til ađ byrja daginn og koma brennslunni í gang.

Hann virkar einnig vel á hálsbólguna. Engifer er töframeđal ţegar hún sćkir ţig heim. 

Uppskrift er fyrir 1 drykk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 bolli af möndlumjólk – gott ef hún er heimagerđ

2 msk af hrá möndlusmjöri

2 tsk af engifer – rífiđ međ tilheyrandi járni

Ľ tsk af múskat í dufti

1 bolli af baby spínat

Leiđbeiningar:

Setjiđ allt hráefniđ saman í blandara, notiđ góđan hrađa og látiđ blandast ţar til drykkur er mjúkur.

Njótiđ vel! 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré