Fara í efni

Heilsudrykkir

Grænn með appelsínum og grænkáli – afar ríkur af kalki

Grænn með appelsínum og grænkáli – afar ríkur af kalki

Þessi er frábær. Ríkur af trefjum, pakkaður af steinefnum, kalki og C-vítamíni.
Smoothie með quinoa, banana og berjum

Smoothie með quinoa, banana og berjum

Quinoa er afar ríkt af próteini. Þessi drykkur er án glútens og fullur af trefjum.
Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

Andoxunarefni hjálpa húðinni gegn ótímabærri öldrun. C-vítamín spilar þar stórt hlutverk og í ananas er að finna mikið magn af C-vítamíni.
SÚPER FYLLING Á ORKUNA – GRÆNN SÚPERDRYKKUR FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

SÚPER FYLLING Á ORKUNA – GRÆNN SÚPERDRYKKUR FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

Hér er drykkur sem fyllir vel á orkuforðan hjá þér. Innihald: - SPÍNAT - EPLI - SELLERÍ - LIME -
ÞESSI ER DÁSAMLEGUR – JARÐABERJA DELUX FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

ÞESSI ER DÁSAMLEGUR – JARÐABERJA DELUX FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

Hér er flottur og hressandi drykkur til að byrja daginn á. Innihald: - JARÐABER - BANANI - DÖÐLUR - HREINN
GEGGJAÐUR BERJA BOOST FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR – ÁRMÚLA 4

GEGGJAÐUR BERJA BOOST FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR – ÁRMÚLA 4

Kíktu við hjá Orange EspressoBar í Ármúla 4 og pantaðu þennan. Innihald: - BRÓMBER - HINDBER - BLÁBER - HREIN
Ananas Ástríða

Ananas ástríða

Þessi þykki drykkur getur auðveldlega komið í staðinn fyrir rjómaís þegar sú löngun grípur þig.
Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði

Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði

Í Turmeric er efni sem kallað er curcumin og sagt er að það sé mjög gott fyrir andlega og líkamlega heilsu.
Gómsætur og hollur

Gómsætur banana, hafra og jógúrt smoothie

Hérna er frábær og gómsæt uppskrift af hollustu smoothie.
10 vinsælar uppskriftir og heilsuráð!

10 vinsælar uppskriftir og heilsuráð!

Síðustu tveir mánuðir hafa verið heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér enda janúar sá tími sem við flest tökum heilsuna í gegn. Ég kynnti
Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkaman
Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.
Gómsætur steinseljusafi

Hin mikli ávinningur þess að drekka steinseljusafa

Vissir þú að steinseljusafi er rosalega hollur?
Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær.
7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

Það heyrist næstum daglega hvað lífrænt er gott fyrir þig og þinn líkama.
Grænt orkuskot!

Grænt orkuskot!

Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. Mér þykir all
Rauðrófusafi er dásemdar drykkur

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að neysla á 500 ml af rauðrófusafa lækkar blóðþrýsting.
Frábær heilsudrykkur eftir vinnu

Kóríander, engifer og gúrka

Mjög bragðgóður og grænn drykkur sem hentar vel á morgnanna eða sem orkuskot eftir vinnu. Stútfullur af frábærum andoxunarefnum, steinefnum og vítamínum.
Vatnsmelónur eru góðar í heilsudrykkinn þinn

Er þetta ein besta leiðin til að koma í veg fyrir harðsperrur?

Ef þú bætir þessu í drykkinn sem þú drekkur meðan á æfingum stendur þá ættir þú að ná þér miklu fyrr af harðsperrum og aumum vöðvum.
Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið

Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið

Ansi margir sækja í kaffibollann á morgnana til að hressa sig við.
HEILSUDRYKKUR: Þriggja berja smoothie

HEILSUDRYKKUR: Þriggja berja smoothie

Sjáið þennan! Dásamlegur þriggja berja drykkur.
Banana og engifer smoothie

Banana og engifer smoothie

Þessi er góður fyrir meltinguna, við brjóstsviða, ógleði og öðrum magavandamálum.
Appelsínu gulrótar smoothie með perum og höfrum

Appelsínu gulrótar smoothie með perum og höfrum

Þessi er frábær í kuldanum.
Vissir þú að rauðrófur innihalda Nitrate sem örvar virkni heilans og heldur honum ungum?

Vissir þú að rauðrófur innihalda Nitrate sem örvar virkni heilans og heldur honum ungum?

Að drekka rauðrófusafa fyrir æfingar gerir það að verkum að meira súrefni fer til heilans en ella og vegna þessa þá eflist upplýsingaflæði til heila.