Algjör Bomba í glasi

Ţessi er grćnn og algjört ćđi fyrst á morgnana.

Hráefni:

1 lúka af spínat eđa grćnkáli – eđa nota bara bćđi

˝ - 1 bolli af banana – hann má vera frosinn

1 bolli af frosnu mangó eđa ananas

1-2 cm af fersku engifer

Smávegis af ferskum sítrónusafa – eđa lífrćnn sítrónubörkur

˝ bolli af köldu vatni eđa t.d möndlu- eđa haframjólk

Takiđ allt hráefniđ og setjiđ í blandarann.

Látiđ blandast mjög vel saman.

Ef ţú vilt smá tilbreytingu ţá má nota kanil, hörfrć eđa chiafrć saman viđ.

Ef ţú vilt örlítiđ sćtari drykk ţá má bćta smávegis af epladjús eđa tveimur döđlum saman viđ.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré