Fara í efni

Grænn orku smoothie með banana, kókós og engifer

Hérna hefur þú hollan orkudrykk. Best að drekka hann strax á morgnana.
Grænn orku smoothie með banana, kókós og engifer

Hérna hefur þú hollan orkudrykk.

Best að drekka hann strax á morgnana.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

Má geyma í sólarhring í ísskáp ef þú hefur gert of mikið.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

½ lime, án hýðis

¼ tsk af engifer, rífa það niður

1 bolli af rauðum vínberjum

1 banani

1 msk af chia fræjum – láta liggja í bleyti í 5 mínútur

2 bollar af grænkáli – fjarlægja stilka

Kókósmjólk eða kókósvatn eftir smekk

Leiðbeiningar:

Byrjið ávallt á að setja vökvann í blandarann

Svo allt sem er mjúkt

Og enda á þessu græna

Skella á mesta hraða í 30 seúndur eða þar til drykkur er mjúkur.

Njótið vel !