Fara í efni

Heilsudrykkir

8 frábærar ástæður til þess að drekka gúrkuvatn daglega

8 frábærar ástæður til þess að drekka gúrkuvatn daglega

Gúrkuvatn er drykkur sem þú skalt hafa í huga næst þegar þig þyrstir í vatnssopa.
Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Súkkulaði smoothie toppaður með súperfæði

Þvílík dásemdar byrjun á degi hverjum.
falleg eru þau jarðaberin

Viltu fá ferska og fallega húð ?

Prufaðu að búa þennan andlitsmaska til að fá ferskt útlit og fallega húð.
Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!

Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!

Græni morgundrykkurinn er orðin ómissandi á mínu heimili.
Mangó Lassi

Mangó Lassi

Afar ferskur og góður.
Hvað á að borða fyrir þyngdartap og orku? + uppskrift

Hvað á að borða fyrir þyngdartap og orku? + uppskrift

Ertu að klikka á grænu? Eitt af því sem ég byrjaði að elska meira og meira þegar ég hóf lífsstílsbreytingu var allt þetta græna – því ég fann hvað það smurði líkama minn af ást (ef ég má taka svo til orða)! Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta fæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, styrkja þarmaflóruna, byggja upp ónæmiskerfið, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma!
C-vítamín bomba

C-vítamín bomba

Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur. Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.
HEILSUDRYKKUR – Banana-hafra prótein smoothie

HEILSUDRYKKUR – Banana-hafra prótein smoothie

Stjarna bananans skín skært í þessum kraftmikla drykk.
Blómkálsbomba

Óvænt blómkálsbomba

þessi kemur á óvart
Grænn með jarðaberjum, ferskjum og Bok Choy

Grænn með jarðaberjum, ferskjum og Bok Choy

Hérna er einn alveg sjúklega saðsamur og hollur drykkur.
Grænn með sætri kartöflu og papaya

Grænn með sætri kartöflu og papaya

Hefur þú smakkað grænan með sætri kartöflu? Ef ekki þá mæli ég með því að þú prufir.
Grænn með kókós, mangó, grænkáli og lime

Grænn með kókós, mangó, grænkáli og lime

Hljómar vel í mínum eyrum.
Grænn með avókadó og eplum – Eplakadó

Grænn með avókadó og eplum – Eplakadó

Ef þið vitið þetta ekki nú þegar, þá munið þið ekki gleyma þessu eftir þessa lesningu.
Grænn með kasjúhnetum og banana

Grænn með kasjúhnetum og banana

Þessi dásemdar uppskrift er frábær leið til að bæta góðu fitunni í drykkinn þinn. Í kasjúhnetum er nefnilega nóg af omega-3 fitusýrum.
Grænn sem er samt bleikur með rauðrófu og avókadó

Grænn sem er samt bleikur með rauðrófu og avókadó

Þegar þú ert að spá í að gera grænan dúndur góðan drykk með rauðrófu, avókadó og sellerí, þá er það ekki akkúrat hráefnið í einn grænan.
Frískandi drykkur frá Eldhúsperlur.com

Frískandi chia vatn frá Eldhúsperlum

Þetta er einstaklega hressandi drykkur sem er stútfullur af chia-fræja hollustu.
Grænn með rauðum vínberjum, chia og sesam fræjum

Grænn með rauðum vínberjum, chia og sesam fræjum

Þessi varð víst til af slysni. En engu að síður þá er hann afar góður.
Grænn með grænkáli, appelsínum og próteini

Grænn með grænkáli, appelsínum og próteini

Grænkál og appelsínur – það getur ekki klikkað.
Grænn með kiwi, peru og graslauk

Grænn með kiwi, peru og graslauk

Þessi er örlítið öðruvísi því hann inniheldur líka radísur.
Grænn með Matcha, perum og próteini

Grænn með Matcha, perum og próteini

Í þennan græna er bætt við próteindufti en það má sleppa því.
Grænn grænkáls og avó-banana

Grænn grænkáls og avó-banana

Allt er vænt sem vel er grænt ekki satt. Og þá sérstaklega grænkál.
Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan. Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.
Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.