Mjög bragðgóður og frískandi drykkur sem hentar vel sem millimál. 
Það er hægt að auka próteinmagnið með því að bæta út í hann hreinu 
kolvetnalausu próteini. 
Í þessu skoti er :
10 gr prótein, 
11 gr kolvetni, 
12 gr fita 
(203 Kcal)
100 gr grísk jógúrt
 40 gr frosin hindber (1 dl)
 2 msk kókosflögur frá himnesk hollusta (8 gr)
 1 msk chia fræ
 lime safi, frá ca. 1/2 lime
 smá vanillukorn, ég nota frá rapunzel
 vatn eftir þörfum ca. 1 dl
 
 Allt sett í blandarann og blanda vel.