Fara í efni

Trefjaríkur brokkólí smoothie – góður fyrir alla fjölskylduna

Þessi drykkur er afar trefjaríkur og einstaklega góður fyrir alla og þá einnig börnin. Góð leið til að bæta trefjum í mataræði barnsins.
Trefjaríkur brokkólí smoothie – góður fyrir alla fjölskylduna

Þessi drykkur er afar trefjaríkur og einstaklega góður fyrir alla og þá einnig börnin.

Góð leið til að bæta trefjum í mataræði barnsins.

Eins og allir vita þá eru trefjar líkamanum mjög nauðsynlegir. Þeir koma í veg fyrir hægðartregðu sem dæmi.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

Bolli af brokkólí

Bolli af kirsuberjum

Avókadó eftir smekk

Hörfræ ¼ bolli

Leiðbeiningar:

Þú setur öll hráefnin í blandarann, skerðu brokkólí afar smátt því við viljum enga stóra bita. Láttu blandast afar vel saman eða þar til drykkur er mjúkur og án brokkólí bita.

Það góða við þennan drykk er að þú finnur ekki bragðið af brokkólíinu. Þannig að ef börnin drekka hann þá geta þau ekki kvartað yfir því.

Góður drykkur til að byrja daginn á.

Njótið vel!