Trefjaríkur brokkólí smoothie – góđur fyrir alla fjölskylduna

Ţessi drykkur er afar trefjaríkur og einstaklega góđur fyrir alla og ţá einnig börnin.

Góđ leiđ til ađ bćta trefjum í matarćđi barnsins.

Eins og allir vita ţá eru trefjar líkamanum mjög nauđsynlegir. Ţeir koma í veg fyrir hćgđartregđu sem dćmi.

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

Bolli af brokkólí

Bolli af kirsuberjum

Avókadó eftir smekk

Hörfrć Ľ bolli

Leiđbeiningar:

Ţú setur öll hráefnin í blandarann, skerđu brokkólí afar smátt ţví viđ viljum enga stóra bita. Láttu blandast afar vel saman eđa ţar til drykkur er mjúkur og án brokkólí bita.

Ţađ góđa viđ ţennan drykk er ađ ţú finnur ekki bragđiđ af brokkólíinu. Ţannig ađ ef börnin drekka hann ţá geta ţau ekki kvartađ yfir ţví.

Góđur drykkur til ađ byrja daginn á.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré