Fara í efni

Heilsudrykkir

Grænn – afar sætur og góður með peru

Grænn – afar sætur og góður með peru

Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.
Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Trönuber eru afar öflug þegar kemur að andoxunarefnum, reyndu að fá þau fersk til að nota í þennan drykk.
Grænn með mangó melónu brjálæði

Grænn með mangó melónu brjálæði

Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Grænn með kókós og ferskjum

Grænn með kókós og ferskjum

Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
Grænn í mangó – tvo í tangó

Grænn í mangó – tvo í tangó

Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Grænn og góður fyrir morgunæfinguna

Grænn og góður fyrir morgunæfinguna

Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Grænn beiskur og pakkaður

Grænn beiskur og pakkaður

Þessi er pakkaður af grænu og góðu.
30 daga áskorun – einn grænn drykkur á dag

30 daga áskorun – einn grænn drykkur á dag

Allt sem þú þarft er blandari, uppáhalds ávextina þína og dökkgrænt grænmeti, 10 mínútur í eldhúsinu daglega og þú ert komin með það hollasta sem þú getur látið ofan í þig strax á morgnana.
Einn hrikalega girnilegur fyrir helgina - Uppskrift

Einn hrikalega girnilegur fyrir helgina - Uppskrift

Þú getur einnig skellt smá próteindufti í hann ef þú vilt fá aðeins meira búst
Þeir gerast ekki mikið meira ofurdrykkir en þessi

Ofurdrykkur með bláberjum og hampmjók (330 kcal)

Algjör ofurfæðu drykkur með bláberjum, hampmjólk, acaí og maca dufti.
Agúrku Smoothie með smá tvist

Agúrku Smoothie með smá tvist

Það þarf ekki alltaf að vera kaffi á boðstólum!
Ferskur og frábær

Mojito smoothie – hver hefði trúað því

Lime og mynta. Ef uppáhalds kokteillinn þinn er Mojito þá áttu eftir að elska þennan smoothie.
Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Ætlarðu? Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og þú ættir sjálfsagt að vera með líka!
Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Ef þig langar í hinn fullkomna Smoothie sem er öflugri en bólgueyðandi lyf, herjar á slæmu bakteríurnar í líkamanum og er einnig talið að drepi niður sveppasýkingar þá er þetta hann. Túrmerik er öflugt á svo margan hátt að það er langur listi hvað hann gerir okkur gott. Túrmerik getur verið ansi beiskt á bragðið
Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum

Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum

Við mæðgur ristuðum nýtíndar fíflarætur úr garðinum um daginn, helltum uppá "kaffi" og útbjuggum svo fíflarótar-latte kryddað með vanillu og möndlum. Hér áður þegar kaffi var dýr munaðarvara var mjög algengt að drýgja það með kaffibæti, sem oft var gerður úr fíflarót eða chickory rót. Þetta tíðkaðist bæði hérlendis og víðar, og reyndar er kaffi með slíkum kaffibæti vinsælt í New Orleans enn þann dag í dag og þykir sælkera drykkur.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.
Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?

Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?

Sumir segja nei, þú verður að drekka hann strax til að fá öll þau næringarefni sem eru í drykknum.
Virkar nú ansi svalandi  :)

Gúrku og grænkáls djús með Jalapeno

Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.
Fire Cider Tonic

Þessi hressing er afar góð við bólgum og uppþemdum maga

Þessi drykkur er víst afar góður við meltingatruflunum. Í honum er Fire Cider tonic. En hvað er fire cider tonic?
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi
Boost í gleri.

Boost í gleri.

Boost í gleri bara alveg málið . Helst lengur kalt og gaman að njóta þess að drekka úr fallegri krukku.
Vert að prufa þennan

Þessi kraftmikli drykkur er hinn náttúrulegi RedBull

Líkaminn er stöðugt að krefja okkur um orku til að hann geti virkað eðlilega.
Má bjóða þér bolla af te ?  - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Má bjóða þér bolla af te ? - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Ef þú ert forvitin/n að sjá hvernig te-menningin er út í heimi lestu þá áfram.