Turmerik drykkur til ađ drekka á fastandi maga á hverjum morgni

Ţessi turmerik drykkur er einnig međ epla ediki, maple sýrópi og klípu af cayenne pipar.

Ţetta er ţrusu bomba til ađ byrja daginn á.

Ţú getur byrjađ međ ţví ađ nota bara teskeiđ af epla edikinu ef ţú ert ađ spá í bragđinu af ţví.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

Kaloríur í drykk eru 65.

Hráefni:

1 bolli af heitu vatni

˝ sítróna, nota safann – er um 1 msk af safa

1 msk af epla ediki

1 msk af maple sýrópi eđa hunangi

Ľ tsk af turmerik dufti – fersku

1 klípa af cayenne pipar

Leiđbeiningar:

Setjiđ allt hráefniđ í bollann eđa könnu og hrćriđ til ađ blanda öllu vel saman.

Njótiđ vel!

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré