5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvađ til í hálsinum” sagđi mađurinn minn hálf-nefmćltur.

“Í alvöru, ţađ eru einmitt svo margir veikir ţessa dagana” svarađi ég.

Daginn eftir, á sunnudagseftirmiđdegi var ég mćtt međ djúsvélina og gerđi ţessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til ađ drekka nćstu tvo morgna. 

Ţessi skot eru eitt ţađ besta sem ţú getur gefiđ líkamanum ţegar ţađ eru flensur og kvefpestir ađ ganga.

Ég vara ţó viđ - skotin rífa vel í!

Hćgt er ađ horfa á myndband af mér ađ gera skotin undir “highlights” á Instagram reikningnum mínum (smelltu hér til ađ skođa).

Ef ţú hefur ekki notađ oreganóolíu áđur ţá ertu ađ missa af miklu! Oreganóolía er nefnilega eitt ţađ besta sem ţú getur gefiđ líkamanum. Hún er bakteríudrepandi og vinnur gegn kvefi og flensukvillum, ásamt ţví ađ vera bólgueyđandi og jafnvel talin hafa verkjastillandi áhrif!

Engifer er sérstaklega gott fyrir meltinguna og hálsinn, eins og ég hef oft minnst á áđur! Engifer er einnig örvandi fyrir blóđrásina og ríkt af b-vítamínum, járni, mangan, magnesíum og sinki.  

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum 

Gefur 4 skot

2-3 engiferrót, pressuđ
4 msk eplaedik (ég notađi frá Biona)
1 sítróna, kreist
12-15 dropar oreganóolía (ég notađi frá Kolbrúnu grasalćkni)
12-15 dropar sólhattur (ég notađi frá  A. Vogel)

Viđbót fyrir djarfa:

klípa af cayenne pipar
˝-1 tsk túrmerikduft og nokkrar klípur af svörtum pipar (ég notađi frá Sonnete sem fćst í Heilsuhúsinu og Nettó)

1. Pressiđ engifer í safapressu. Sjá athugasemdir međ hvađa tegund ég nota og ađra valkosti ef ţú átt ekki safapressu.

2. Bćtiđ viđ ediki, sítrónusafa, olíu og hrćriđ. Geymist í loftţéttri glerkrukku nćstu 3 daga.

3. Takiđ skot á morgnanna (c.a 20-40 ml.) 

Athugasemdir:

* Ég nota Hurom safapressu, ég fékk hana í Heimilistćkjum á sínum tíma.

*Ef ţú átt ekki safapressu getur ţú sett hráefnin í blandara međ smá af vatni og hrćrt eins vel og hćgt er. Ţetta má síđan fara í gegnum grisjupoka til ađ losna viđ hratiđ. Einnig er hćgt ađ kaupa tilbúin engiferskot t.d frá Sollu. Ađ djúsa engifer er ţó best.

*Vörurnar sem ég notađi fást í Nettó og Heilsuhúsinu.

Ég veit ţú sérđ ekki eftir ţví ađ gera ţessi heilsuskot!

Endilega deiliđ uppskriftinni á Facebook elsku vinir! Ef ţú prófar uppskriftina er ég alltaf glöđ ađ sjá myndir á Instagram:) Mundu bara ađ tagga mig @julias.food.

Viltu fá ókeypis 1 dags matseđil sem eykur orku og vellíđan?

Matseđilinn gefur uppskriftir og sýnishorn frá Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiđinu. Ef ţú glímir viđ orkuleysi, verki eđa sykurlöngun og vilt koma ţér af stađ eftir sumariđ - ekki bíđa lengur. Náđu ţér í matseđilinn HÉR.

Heilsa og hamingja,

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré