Fara í efni

Heilsudrykkir

Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana

Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana

Hér ertu komin með Kadilakk djús uppskriftanna. Hann er víst alveg dásamlegur fyrst á morgnana.
Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Þessi dásamlega smoothie uppskrift er fyrir tvo.
Bananaberjabomba

Bananaberjabomba

Bleikur gleðigjafi í morgunsárið.
Stútfullt af andoxunarefnum

Ferskur berja smoothie í morgunmat

Þessi er dásamlegur til að byrja daginn og stút fullur af andoxunarefnum.
B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel

B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel

Í þennan getur þú því – ef lánið er með þér – því saxað niður rauðrófustilka og notað í stað spínats eða græna kálsins í drykkinn.
Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie

Geggjaður þessi – EngiberjaHafra smoothie

Það er ekkert til sem heitir Engiber, að ég held, en þegar þú blandar saman bláberjum og engifer þá ertu komin með Engiberjadrykk.
Dásamlega bleikur með hindberjum og lime

Dásamlega bleikur með hindberjum og lime

Þessi er fullur af dásemdum, andoxunarefnum og vítamínum. Enginn viðbætt sætuefni og lime gefur skemmtilegan snúning á þennan drykk.
Þessi er rauður og fullur af berjum og rauðrófum

Þessi er rauður og fullur af berjum og rauðrófum

flauels mjúkur drykkur með berjum og rauðrófum.
Dásamlegur smoothie

Mangó engifer og jarðaberja smoothie

Ferskur og afar bragðgóður.
Bleikur með hnetusmjöri og jarðaberjum

Bleikur með hnetusmjöri og jarðaberjum

Smá dekur til að byrja daginn á.
Gleði í glasi.

Sjúklega gott Boost í hádeginu

Ótrúlega góður þessi og bráðhollur. Mæli með og verði þér af góðu.
MORGUNVERÐUR – Andoxunarbomba með bláberjaívafi

MORGUNVERÐUR – Andoxunarbomba með bláberjaívafi

Með þessum dásamlega drykk bætir þú á andoxunartankinn, jafnvel fyllir hann fyrir daginn.
Bleikur með hunangshöfrum og jarðaberjum

Bleikur með hunangshöfrum og jarðaberjum

Þjófstartaðu deginum með þessum bráðholla drykk, fullur af höfrum og pakkaður af próteini.
Þreföld berjagleði í þessum fjólubláa smoothie

Þreföld berjagleði í þessum fjólubláa smoothie

Andoxunarefnin – vítamínin og steinefnin.
Tvílitur skemmtilegur og öðruvísi smoothie – kraftmikill og fullur af súperfæði

Tvílitur skemmtilegur og öðruvísi smoothie – kraftmikill og fullur af súperfæði

Þessi er flottur á morgnana, pakkaður af súperfæði eins og spínat, jarðaberjum, hörfræjum og epli.
Kaffi smoothie – alveg sjúklega góður

Kaffi smoothie – alveg sjúklega góður

Gæti verið til fullkomnari drykkur til að byrja daginn á, kaffi, hafrar, hörfræ og banani – allt í einum drykk!
Bleikur hindberja mangó tangó smoothie

Bleikur hindberja mangó tangó smoothie

Þennan er afar einfalt að gera og er hann ómótstæðilega bleikur og freistandi.
Grænn með jarðaberjum og basil

Grænn með jarðaberjum og basil

Jarðaber og basil smakkast mjög vel saman.
Grænn með appelsínu og spínat

Grænn með appelsínu og spínat

Spínat og appelsínur saman í drykk – já takk.
Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Það er engin ástæða að fá óbragð í munnin yfir þessum græna þó hann sé með kiwi, gúrku og brokkólí. Það er nefnilega einnig í drykknum banani og blandast þetta allt mjög vel saman og bragðlaukarnir brosa hringinn.
Grænn og góður

Grænn ananas smoothie

Þessi er nú aldeilis ferskur og hollur.
Góður á morgnana

Rise and shine – smoothie

Ég held að nafnið segi allt sem segja þarf… þessi er góður strax á morgnana.