Ertu oft međ útţanin maga ?

Góđur drykkur
Góđur drykkur

Prufađu ţessa frábćru blöndu.

Hráefni:

2 sítrónur

Hálf gúrka

12 myntu lauf

Taktu könnu sem tekur c.a 1. líter og fylltu af vatni og skerđu niđur sítrónurnar, gúrkuna og rífđu myntulaufin ađeins.

Láttu könnuna inn í ísskáp og ţetta ţarf ađ standa yfir nótt.

Ţađ er svo afar gott ađ byrja daginn á ađ drekka 2 glös af ţessu, talađ er um viku en ég drekk ţetta sjálf iđulega ţegar mig langar í.

Vonandi hjálpar ţetta.

Njótiđ~

Sendiđ okkur Instagram #heilsutorg

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré