Eggjakaka međ Kínóa.

Kínóa Eggjakaka.
Kínóa Eggjakaka.

Hollustu hádegi.

Eftir frábćran tíma í Heilsuborginni í morgun kallađi líkaminn á hreina hollustu.

Quinoa/Kínóa Eggjakaka.

3 msk. sođiđ Kínóa
2 egg
Avacado
Tómatar
Camenbert
chilli Salt og pipar

Ađferđ.

Átti til sođiđ Kínóa svo langađi ađ prufa međ eggjum.
Ţeytti upp eggin međ Kínóa.
Setti á pönnu og rađađi tómat og Avacado yfir.
Í lokin smá Camenbert.
Salt og pipar .....líka ágćtt ađ setja í blönduna áđur en sett á pönnuna.
Líka örugglega gott ađ nota meira af kryddi 
Síđan setti ég ţetta í lokin inn í ofn í nokkrar mínútur til ađ fá toppinn vel eldađan.
Ţetta var súper gott og ég er pakksödd :)

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré