Fara í efni

Lífstíll Sólveigar

Hugurinn er öflugur.

Taktu til í huganum og sjáðu árangurinn gerast.

Hugurinn í lag og allt verður betra.
Fiskréttur og meðlæti.

Þorskhnakkar í sveppasósu.

Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum ( merja hvítlaukinn vel ) á pönnu. Hell vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við.
Vel af chilli sósunni.

Chilli sósa og blómkálsgrjón eru sælgæti.

Svo í kvöld bauð ég sjálfri mér upp á eina af bestu sósum sem er til í heimi hér Nígerískt stew.
Fínt hádegi.

Tortilla úr garðinum

Vantaði "Tortilla brauð" Svo skrapp úr í garð og sótti svona græn risa stór blöð. Hreinlega ekki alveg viss hvaða kál tegund þetta er :)
Taktu skrefið.

Taktu skrefið og kíldu á léttara líf.

það er hægt að koma sjálfri sér í trú um að vera bara OK manneskja. Þótt aukakílóin séu þarna og allir misheppnuðu kúranir sem þér fylgja :) Ekki fara í felur með sjálfan þig. Það er það versta.
Bara ekki gefast upp.

Ekki neinn afsláttur þótt rigni :)

Mátti sofa út í morgun......en það er ekki í boði . Í Heilsuborgina skal farið 5 daga í viku og þessi dagur er einn af þeim.
Snild á nokkrum mínútum.

Egg og paprika á 5 min.

Svo bara fá sér eitthvað gott með. Ég fékk mér salat með.
Þetta kemur :)

Þegar að lóðin byrja virka .

Þetta gerist ekki á hraða ljósins Bara hægt og rólega og endalausa þolinmæði á sjálfum sér. En það er svo gaman að sjá árangur af öllu þessu erfiði :)
Borðum góðan heimalagaðan mat.

Súper einfalt Kjúklingalasagna.

Súper auðvelt.....ferskt og gott. Vel barnvænt...því grænmetið allt falið í sósunni :)
Taktu sénsinn .

Njótum lífsins á okkar hraða .

Þú getur tekið langan tíma í að breyta um lífsstíl. Ferð bara á þínum hraða :)
Nýbakaðar brauðbollur.

Brauðbollur á Sunnudagsmorgni.

Hvað er betra en nýbakað brauð ? Þetta silikon form er æði...fékk þau í London í nokkrum stærðum. Frábært að nota í bakstur og ísgerð .
Hádegið ljúft.

Út í garð eftir

Hversu frábært er það að geta farið út í nammi kassa og fengið sér í Boostið sitt eitthvað grænt :)
Súper einfaldur grunnur af Múslí.

Búum til okkar blöndur af morgunmat .

Og það er snarbrjálaður Rabbabari um allan garð núna Þarf að fara græja eitthvað úr honum....er ekki neitt sérstaklega hrifin af rabbabara. Ræktaði hann upp frá fræjum fyrir mömmu mína.
Súper einfalt heimilisbrauð.

Ofur einfalt

Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið) Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.
Hádegið tekið með stæl.

Hollusta eftir átökin í Heilsuborginni.

Muniði eftir grænmetis dallinum frá því í gær? Skellti öllu í súpu ....jummí.
Aðgát við hugsun :)

Ekki leggja sjálfan þig í einelti .

Því nýr dagur og ný plön Og ekki láta það sem er liðið skemma fyrir þér frábæran glænýjan dag :)
Elda nóg og eiga í nesti.

Snildar ráð í nesti og súpugerð.

Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti. Ef þetta fer að slappast....þá skella í pott. Bæta Hvítlauk-Engifer-chilli og grænmetiskrafti.
Góður dagur í dag :)

Til hamingju með daginn við öll :)

Allir út að hreyfa sig á þjóðhátíðardaginn. Stuð og stemming um allan bæ :)
Náðu stjórn á huganum.

Eru þetta genin?? Er þetta leti?? Er þetta hvað??

Við þekkjum öll Jó-Jó megrun sem höfum barist við offitu nánast alla okkar ævi. Búin að prufa allan andskotann. Taka töflur, renna niður dufti, megrunar þetta og hitt....meira að segja búið að troða megrun í eyrnalokka :)
Sjúklega góðir þessir nammibitar.

Karamellu súkkulaði stykki með kaffinu.

Síðan bara skera niður í bita og njóta Best beint úr frysti finnst mér....og fínt að eiga í frysti einn og einn mola ef lífið verður erfitt :)
Fátt betra en góður fiskur.

Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu í Spönginni. Jusússs minn hvað þetta var gott :)
Fiskitvenna með meðlæti.

Himnesk fiskitvenna með kóriander .

Fiskitvenna sem ég mæli svo sannarlega með.
Alveg heila málið.

Að verða sterk og blómstra

Góðan daginn.Föstudagurinn 13. Það er nú eitthvað .Veðrið ekki alveg að gera sig í höfuðborginni.Og minn litli á leiðinni í Hvalaskoðun í morgunsárið.
Sumarsalat.

Sumarsalat á 5min snild í hádegi.

Sumarsalat og líkaminn blómstrar :)