Fara í efni

Sumar og salat

Njótum þess að útbúa okkar salat.
Sumar og sól.
Sumar og sól.

Stundum er upplagt að fá sér bara gott salat.
Um að gera finna sína blöndu.
Hér er góð hugmynd .

Hráefni: 

Salat
Plómutómatur
Mango
Avacado
Egg
Bláber
Malónur
Heilhveiti pasta
Yddaðar gulrætur
Graslaukur
Salt og pipar
Ferskt chillí
Og vel af sítrónu safa yfir.
Alveg jummi.....og pakksödd og sæl eftir þennan morgun.