Fara í efni

Súper einfalt nammi

Allt er sem er svona auðvelt hentar þeim sem eru á spani.
Súkkulaði með bláberjum.
Súkkulaði með bláberjum.

Ég er voðalega lítill smáköku stússari. En svakalega sjúk í súkkulaði.


Svo redda sér bara á skotstundu.

Bræða 70% gott súkkulaði í vatnsbaði.
Þá vera með flatan disk eða plötu og skera ofan á bökunarpappír.
Móta lilta súkkulaði mola á pappírinn og bæta við bláberi.

Inn í kæli í smá stund og dýrðin er reddý.

Getur ekki verið auðveldara.