Læt ekki brjóta mig niður .
Og þar kem ég sterk inn sjálf.
Því ég var óvinnurinn :)
Sumar og sól :)
Kaldur drykkur í kvöldmatinn.
Heilsuborgin tekin í morgun með stæl.
það er þannig með þessa hreyfingu að því öflugri sem hún er þá kallar líkaminn og sálin á góðan mat .
Lífið er allskonar og ekkert við því að gera.
Bara spila sínum spilum eftir gjöf :)
Boost eftir góða hreyfingu er málið :)
Boost eftir góða hreyfingu er málið :)
Heilsuréttur númer 303 .
Kjúklingur með chilli , engifer og hvítlauk.
Dásamlegur réttur :)
Og hlakka til að koma aftur og smakka á fleiri heilsuréttum :)
Ég er í "mission" um að koma okkur öllum inn á hreint mataræði .
Að við vöknum og reynum okkar besta að kveðja aukaefni, unnin mat og mat sem gerir ekkert fyrir okkur.
Minn draumur er að koma upp námskeiði í hreinu mataræði .
Og margt að gerast með haustinu :)
Garðurinn allur að koma til
Svona dagar eru svo mikil vítamíssprengja
Ég hætti að bera mig saman við aðra.
Hætti að reyna lifa eins og þessi og hinn.
Hætti að apa eftir því sem mér er ekki tamt að gera.
Léttum okkur lífið með réttrri fæðu og hreyfum okkur.
Hrein fæða .
Reyna sleppa aukaefnum.
Elda heima.
Elda frá grunni.
Borða lifandi fæðu.
Umfram allt finna sitt :)
Lífið er stundum alveg þess virði að gera vel við sig .
Og leifum okkur að njóta stundum smá "trít"
Fæðan skiptir svo miklu máli.
Alls ekki sleppa úr máltíð.
Þá er bara tómt tjón
Þá er ég eins og ruslatínu safnari
Ég er frískari með hverjum deginum.
Fæðan mín er þannig að hún læknar mig
Og afþví mér líður betur vanda ég mig meira í fæðuvali.
Hættum að láta teyma okkur í dilka eftir vigt og stefnum á að líða sem allra best heilbrigðum líkama
Trúum á okkur sjálf.
Byrjum upp á nýtt.
Þetta er núna það sem ég mun berjast fyrir.
Ekki kúrar og ekki svelti.
Ekki ofbeldi á sjálfan sig.
Ég gæti nú alveg búið matarlega í henni Búlgaríu
En þyrfti að fara af landi brott í fatarinnkaup.
Og að vanda sig við mataræðið .
Halda mataræðinu að mestu hreinu.
Hættum í matarbulli og förum að borða okkur í gott form.
Yndislegt fólkið sem hér býr en lítið hægt að tala við það.
Enska er ekki málið í Búlgaríu.
Gekk og hljóp 8 kílómetra heim aftur í gegnum Elliðardalinn.
Sumarið er alveg að kikka inn.
Þess vegna er ég alltaf að segja passa hugan sinn .
Passa upp á sínar hugsanir.
Hætta í stríði og semja um vopna hlé við sjálfan sig.
Það er í góðu lagi og eiginlega nauðsyn að hafa markmið og plön í átt að léttara lífi.
En þau verða meika sens.
Verða að vera raunveruleg.
Góður dagur til að skella í köku :)
Aldrei og ég hef lofað mér því mun ég beita mig hörku og ofbeldi við að koma mér niður á vigtinni.
En í staðin hef ég lofað sjálfri mér góðu lífi
Hollu og heilbrigðu lífi♥