Fara í efni

Fegurð

Jólaförðunin

Jólaförðunin verður glimmer, glamúr og gleði í ár

Kristín Stefánsdóttir er höfundur bókarinnar „Förðun Skref Fyrir Skref“ sem er nú eiginlega förðunarbiblía fyrir konur á öllum aldri. Ég fékk Kristínu til að segja okkur hvað væri heitt í jólaförðun í ár.
Andlistkort

Andlits kort – Hvað eru útbrot og bólur að segja okkur

Andlitið þitt er eitthvað sem þú fæddist með, eitthvað sem þú verður að umbera og hirða vel.
Margir eru þeir slæmu ávanarnir

6 slæmir siðir sem sem eru ógnar heilsu þinni og útliti

Naga neglur, ráðast á ísskápinn seint að kveldi og þráhyggja í fyrrverandi er slæmir siðir. Það er erfitt að brjóta niður vanan. Hvað ef ávaninn þinn ógnar „fegurðar“ heilsu þinni? Sumir hlutir sem við notum og gerum í okkar daglega lífi eru einfaldlega slæmir fyrir þig.
Það fá ekki allir karlmenn skalla

Fá allir karlar skalla?

Það eru bara genin sem ráða því hvort menn fá skalla eða ekki“, sagði Jón Halldór Guðmundsson hárskerameistari þegar Lifðu núna leit inná Rakarastofuna hans Effect til að spyrja hann hvort allir karlar fengju skalla.
Þetta eru buxurnar

Í dag 6.nóvember byrja tvær konur að prufa buxur frá Lytess

Við fengum tvær konur með okkur í þessa tilraun.
Hárgreiðslur

5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár

Margar af okkur þvo hárið sitt á tveggja til þriggja daga fresti en sumar vildu gjarnan hafa lengra á milli. Á þessum dögum náum við ekki að leyfa hárinu að liggja frjálst niður, það er kannski orðið pínu fitugt á öðrum degi og oft verður uppgjöf á þeim þriðja og þá er það þvegið.
Björt og falleg augu eru æðisleg

Viltu bjartari og stærri augu? 3 góð ráð til þess

Það er oft sagt að augun séu gluggi sálarinnar enda eru augun oft það fyrsta sem fólk tekur eftir hjá öðrum. Það er því mikilvægt að draga fram það besta við augun svo þau fái að njóta sín. Hér eru 3 skotheld ráð til að láta augun virka stærri og bjartari. - See more at: http://www.tiska.is/utlit/snyrtivorur/nanar/6130/viltu-bjartari-og-staerri-augu-3-god-rad-til-thess#sthash.cR11yfac.dpuf
Fegurð á Heilsutorg.is

Heilsutorg kynnir nýjan lið undir nafninu FEGURÐ

Við á Heilstorg.is höfum tekið upp lið undir nafninu Fegurð.
Ert þú að fá útbrot og bólur undan símanum þínum?

Ert þú að fá útbrot og bólur!!

Er það útaf símanum þínum?
Húðumhirða er mikilvæg

Að hirða um húðina skiptir miklu máli

Margir velta því fyrir sér hvers vegna við þurfum eiginlega að hreinsa húðina kvölds og morgna, afhverju er ekki nóg að nota bara vatn spyrja margir
Ferskari augu

Bjartari og frísklegri augu á aðeins 5 mínútum

Við rákumst á ótrúlega spennandi vöru um daginn sem kallast EyeSlices augnayndi. Varan sem um ræðir eru margnota augnpúðar sem draga úr þrota, minnka
Notaðu húðvörur sem henta þinni húðgerð

10 ráð til að viðhalda heilbrigðri húð

Hjördís Lilja Reynisdóttir, Skólastjóri Snyrtiskóla RFA
Hún er til margs nytsamleg

Kókosolían er til margra hluta nytsamleg

Margir eru með alla skápa og skúffur fullar af allskonar kremum, smyrslum, olíum og hinum ýmsu töframeðulum… en er til eitthvað eitt sem hægt er að nota í stað þessa alls?
Hvítari neglur

Viltu hvítari og hraustlegri neglur?

Tískan í naglalökkum.
Magnetic naglamerkið hefur verið mjög leiðandi

Naglamenningin á Íslandi

Hvað er í tísku?
Hér hefur átt sér stað mikið hárlos

Er hárið að þynnast? Karlmenn þessi er fyrir ykkur

Hérna eru nokkur góð ráð til að vinna á því á náttúrulegan og auðveldan hátt.
Fallega snyrtar hendur

7 frábær ráð fyrir fallegar hendur

Ekki láta tætt naglabönd og þurrt sprungið skinn skemma fallega skreyttar neglur.