Fara í efni

Svona setur þú kinnalitinn á fyrir náttúrulegt og frísklegt útlit

Flestar konur sækjast eftir hinu náttúrulega útliti þegar þær farða sig. Ekki satt?
Svona setur þú kinnalitinn á fyrir náttúrulegt og frísklegt útlit

Flestar konur sækjast eftir hinu náttúrulega útliti þegar þær farða sig. Ekki satt? 

Og við viljum að farðinn dragi fram það besta í andliti okkar.

Máttur kinnalitsins

Ég var orðin fullorðin þegar ég uppgötvaði mátt kinnalitsins og í dag finnst mér hann algjörlega ómissandi þegar ég farða mig. Kinnaliturinn rammar nefnilega inn förðunina og gefur okkur frísklegra og heilbrigðara útlit.

Reglan er bara þessi. Ekki setja kinnalitinn á kinnarnar fyrr en þú ert búin að bíða með farðann á í um það bil tíu mínútur svo hann nái að taka sig. Ef þú berð kinnalitinn á strax þá hverfur hann inn í meikið, eins og dögg fyrir sólu, á skömmum tíma.

En hvernig setur maður kinnalitinn á? . . . LESA MEIRA