Fara í efni

8 æðislega góðar ástæður til þess að brosa

Það er sagt að "the most beautiful curve on a womans body is her smile"
Fallegt bros
Fallegt bros

Það er sagt að "the most beautiful curve on a womans body is her smile"

Ég er sammála þessu. Við eigum að brosa miklu meira en við gerum. Brosa framan í ókunnugan þegar við erum í búðinni eða að taka bensín. Brosa til þeirra sem við mætum á götum úti. Og síðast en ekki síst, standa fyrir framan spegilinn og brosa til okkar.

1. Það að brosa eflir ónæmiskerfið okkar.

2. Að brosa fær aðra til að halda að þér gangi vel í lífinu. Bros getur falið svo margt.

3. Bros er góð innri æfing.

4. Bros gerir þið afar aðlaðandi.

5. Bros sýnir að þú hefur jákvætt hugarfar.

6. Bros getur gefið þér líkamlega losun á tilfinningum sem eru að berjast innra með þér.

7. Bros er frítt.

8. Og í lokin, Bros fær okkur til að líða eins og við hefðum borðað helling af súkkulaði.

Brostu, því þá erum við svo falleg og aðlaðandi.