Náttúrulegar heilbrigđar og hvítar neglur, svona ferđu ađ

Fallegar og hvítar neglur
Fallegar og hvítar neglur

Gular og blettóttar neglur eru ekki fallegar. En vissir ţú ađ ţađ eru til leiđir sem hvítta neglurnar og ná ţessum blettum af? Ţú ţarft ekki naglalakk til ađ fela gular blettóttar neglur lengur.

Sítrónur

Blandađu saman í skál, sítrónusafa og vatni og nokkrum dropum af sjampó. Sýran í sítrónusafanum fjarlćgir bletti af nöglunum og sjampóiđ ţvćr ţá af yfirborđi naglanna. Hafđu ţćr í bleyti í 5 til 10 mínútur og skolađu svo hendurnar međ köldu vatni. Mundu ađ bera á ţig góđan handáburđ eftir ţetta til ađ koma í veg fyrir handţurrk.

Ţađ má líka skera sítrónu í tvennt og nudda henni á neglurnar til ađ fá ţćr hvítari og bjartari á náttúrulegan hátt.

Hvítt edik

Hvítt edik inniheldur sýru og er góđ til ađ ná af blettum á erfiđum yfirborđum eins og nöglum. Í skál getur ţú sett vatn og matskeiđ af hvítu ediki. Hafđu fingur í bleyti í 5 til 10 mínútur og ţvođu ţér svo um hendurnar og ţurrkađu. Berđu á ţig handáburđ í lokin.

Matarsódi

Matarsódi hreinsar neglurnar og fćr ţćr til ađ glansa. Í skál skaltu blanda matskeiđ af matarsóda og ef ţú átt til, hydrogen peroxide. Notađu bómull sem hefur legiđ í blöndunni og ţurrkađu af hverri nögl fyrir sig og láttu bíđa á ţeim í 2 til 3 mínútur og ţvođu svo af. Ef ţú gerir ţetta í viku ţá sérđu stóran mun á nöglunum.

Tannkrem

Gott tannkrem getur einnig gert kraftaverk fyrir neglurnar. Notađu gamlan tannbursta, burstađu allar neglurnar međ tannkremi og láttu ţađ ţorna á nöglunum í 5 mínútur áđur en ţú ţvćr ţér. Gerđu ţetta í viku og ţú sért stóran mun.

Heimildir: healthmeup.com


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré