Tara Brekkan skilur okkur ekki neitt eftir þegar kemur að öllum þessum árshátíðum sem eru að ganga í garð. Tara kennir okkur hér nýtt „trix“ með penslunum og fer vel yfir hvað skal nota að hverju sinni.
Ert þú að spá í að klippa hárið þitt stutt fyrir sumarið, en ert ekki alveg viss hvort að þú eigir að stíga þetta stóra skref? Hérna eru nokkrar stuttar klippingar sem þú getur spáð aðeins í og sýnt hárgreiðslukonu/manni þínum
Inngróin hár í skeggrót geta verið ótrúlega þrjósk
Það sem gerist er að skegghárið skreppur af rakvélinni og undir húðina og vex þar á ská undir húðinni í stað þess að vaxa upp. Stundum er þetta vægt og orsakar rauðar litlar bólur, hugsanlega litlar graftarbólur og oft alveg heilmikinn kláða. Stöku sinnum eru þessi inngrónu hár alveg ótrúlega þrjósk og valda sýkingu og kýlum sem enda í örum.
Vissir þú að hrísgrjón hafa verið notuð í snyrtivörur til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar?
Hárkollugerðin er fyrirtæki í Grafarvogi í Reykjavík, sem selur hárkollur og höfuðföt fyrir þá sem einhverra hluta vegna hafa misst hárið. Það eru Kolfinna Knútsdóttir og Sigurður Pálsson sem reka Hárkollugerðina, en Kolfinna starfaði um árabil við förðun og hárkollugerð í Þjóðleikhúsinu.
Núna er árstími rifnu naglabandanna.
Það fer fátt verra með naglaböndin en eilífur kuldi og því enn mikilvægara að hugsa vel um þau til að forðast sprungur og rifur sem óþolandi er að eiga við.
Það er ekki nóg að senda börnin út skemmtilegum búningum, flott máluðu og með sníkju poka í hendi. Hvernig væri að koma þeim á óvart þegar þau koma heim? Tara Brekkan sýnir hérna skemmtilega förðun sem fengi lítil hjörtu til að taka kipp.
Það sem við setum á okkur og ofaní okkur skiptir svo sannarlega máli.
Tara Brekkan hefur verið einstaklega dugleg við að sýna okkur skemmtileg myndbönd með ýmiskonar förðunum sem við getum gert heima fyrir. En nú ætla þær Tara og Ástrós förðunarmeistarar ætla að sameinast og fara að byrja með förðunarnámskeið/skóla í No Name makeup school.
Þetta er mjög flott og einfalt…
Við fáum aldrei nóg af fléttum í allri sinni mynd. Stundum á maður bara slæman hárdag og þá er æðislegt að skella fléttu í hárið á skotstundu.
Í tilefni af því að fermingarnar eru á næsta leiti ákvað Tara Brekkan, förðunarfræðingur, að búa til fermingarförðun, í samstarfi við Pphoto sem hægt er að nálgast hér. Þau munu bjóða uppá fermingarpakkatilboð þar sem innifalin eur myndataka og förðun.
Tara Brekkan fékk þá áskorun að gera einfalda og ódýra förðun í framhaldi af öllu glamúr myndböndum sem við höfum sýnt hér áður.
Hvað gerir maður þegar það er ekki til þurrsjampó í landinu sem þú býrð í? Jú maður fer á veraldarvefinn og finnur sér ráð og hvernig hægt er að gera sitt eigið þurrsjampó. Ég þurfti ekki að fara langt fyrir þessi innkaup í sjampóið, bara inn í eldhús. Þú þarft aðeins tvennt í þetta, maísenamjöl og ósætt kakó í mínu tilfelli.
Það er bara svo gaman að vera með fínt hár.
Tara Brekkan sýnir okkur hér heitasta lit ársins „Marsala“ í nýjasta myndbandi sínu. En hann var valinn litur 2015 í nánast allri hönnun,tísku og förðun. Tara kennir okkur hérna nokkur skemmtileg trix og takið sérstaklega eftir límbandinu sem hún notar við förðunina.
Það tekur lítinn tíma, hefur marga góða kosti og er gott fyrir heilsuna.
Frábær ný þjónusta fyrir verðandi brúðir, kvikmynda og auglýsingaiðnaðinn
Hér má sjá nýtt förðunarvideó sem Tara Brekkan förðunarmeistari hjá No Name (NN Cosmetics) setti saman.
Hverjum langar ekki að hafa náttúruleg löng og falleg augnhár?
Hún segir eflaust „ Engar áhyggjur“ en það væri nú enn meira sannfærandi ef að sú sem tekur þig í vax myndi deila með þér þessum upplýsingum hér að neðan.
Konjac svamparnir eru afar vinsælir í Austur Asíu sem náttúrulegur andlitshreinsir og skrúbbur.
Í Herrafataverslun Birgis færð þú allt á herrann þinn, frá tám og uppúr.
Þessi nýja lína ber nafnið FACE, BODY & HOME og fæst í vefverslun Laugar Spa
Fyrir ekki svo löngu síðan sá ég á Facebook, hvar annarstaðar, mynd af ofsalega fallegu hárskrauti.