En þetta kemur fram í nýrri rannsókn.
Lyn Slater er háskólaprófessor og félagsráðgjafi auk þess sem hún heldur úti mjög vinsælu tískubloggi.
„Lífrænt vottaðar húðvörur ættu frekar að verða fyrir valinu út frá umhverfissjónarmiði en þær þurfa ekki að vera betri en aðrar húðvörur hvað varðar áhrif þeirra á húðina,“ segir dr. Bolli Bjarnason, húð- og kynsjúkdómalæknir hjá Útlitslækningu ehf., þegar hann er spurður út í hvort lífrænt vottaðar húðvörur séu betri en aðrar húðvörur.
Neníta gefur okkur góð ráð varðandi áramótaförðunina.
Jarðaber eru full af vítamínum og afar holl í millimál. En það má nota þau í fleira en bara að borða þau.
Þú getur kallað þetta minnisleysi af völdum fegurðar. Þar sem einhver er svo myndalegur að þú gleymir stað og stund og bara starir.
Sumir karlmenn (ég undirstrika sumir) geta verið svolítið latir þegar það kemur að útlitinu og persónulegri umhirðu.
Sumar konur eru alltaf svo smart og vel til hafðar og það er einfaldlega eins og þær hafi ekkert fyrir þessu. En hvert er eiginlega leyndarmál þeirra?
Velsniðinn passandi brjóstahaldari lagar vöxtinn en að ýmsu þarf að hyggja við val á þeim rétta. Á fimmtíu árum eða svo breytist líkami kvenna og það sama gildir um brjóst þeirra. Til að fötin fari vel þurfa konur að vera í velsniðnum og passandi brjóstahöldum.
Og hvað er svo þetta súperfæði sem er svona ofsalega gott fyrir húð og hár?
Mér finnst eins og Vaselínið hafi verið til í 100 ár eða alla mína lífstíð og hún er nú ansi löng þegar árin eru talinn! Vaselínið virðist virka á allt og þá meina ég allt.
Inga Dóra Björnsdóttir mannfræðingur skrifar.
Það þurfa allir að slaka á stundum og draga úr stressi.
Danski læknirinn og blaðamaðurinn Britta Weyer svarar spurningum hlustenda Danmarks Radio um ýmislegt sem varðar heilsufar.
Hvernig má það vera að 40 sé hið nýja 30 og að 50 sé hið nýja 40?
Ég viðurkenni alveg að fræga og ríka fólkið í henni Hollywood er í betri aðstöðu þegar kemur að því að vera heilbrigt og unglegt fram eftir öllum aldri.
Matur sem viðheldur húðinni ungri og fallegri.
Sturtuvenjur okkar flestra eru eitthvað sem við gerum nokkuð sjálfvirkt og án þess að hugsa það eitthvað sérstaklega. Við kveikjum á sturtunni og síðan er restin sett á sjálfstýringu.
Í tilefni af bleikum október fannst mér tilvalið að skrifa smávegis um brjóstahaldarann.
Árið 1908 birtist grein í New York Times þar sem fólk var hvatt til að þvo á sér hárið tvisvar í viku því það væri alveg óhætt hársins vegna að gera það.
Við hér á Kokteil elskum góð ráð og trix. Allt sem auðveldar lífið og jafnvel sparar okkur pening um leið er kærkomið.
Lýtalækningar og fegrunarlækningar eru sitt hvort heitið yfir sömu aðgerðirnar. Það geta verið margar og mismunandi ástæður fyrir því að einstaklingar leita til lýtalækna.
Þessi grein er skrifuð af Kirby Koo og tekin af mindbodygreen.com