Bíkini tískan hefur þróast í gegnum tíðina og oftar en ekki tengir maður bíkini við óaðfinnanlegan líkama. Margar konur þekkja það eflaust að vera hálf spéhræddar í bíkini og vera sífelt að spá í slappan maga, upphandleggi, læri og rass.
Fílapenslar virðast ekki taka tillit til aldurs eða kyns, svo að þessi er mjög góður fyrir ykkur bæði. Ég sjálf hef verslað ótal marga, dýra sem ódýra sem eiga að gera kraftaverk á „no time“. En núna er það liðin tíð. Þessi er mjög góður og þú þarft aðeins 3 hráefni í hann og þú átt það örugglega til í eldhúsinu hjá þér.
Þegar kemur að því að breyta um háralit þá getur það verið snúið fyrir marga. Áberandi hárlitir hafa verið vinsælir síðustu misserin en ef þú ert að hugsa um að breyta til þá eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga áður en þú mætir á hárgreiðslustofuna:
Tara Brekkan hefur verið dugleg að gera förðunar myndbönd fyrir okkur og hér er nýjasta myndbandið hennar þar sem hún gerir bæði förðun og hár.
Þetta myndband er byggt aðeins öðruvísi upp en hin sem við höfum fengið sjá hingað til.
Í dag er þetta ekkert mál, ekkert lakk en samt afar flottar neglur, og hvernig, spyrð þú eflaust?
Við gerum eitt og annað sem er ekki gott fyrir heilsuna þó svo að við vitum áhættuna.
Tara sýnir okkur Summer Glow förðun.
Í tilefni af því að Sumardagurinn fyrsti er að detta inn, ákvað vídeó bloggarinn og förðunarfræðingurinn, Tara Brekkan, að henda í eitt Summer Glow myndband fyrir okkur.
Nú líður að fermingum og þeim undirbúningi sem þeim fylgja. Nokkuð algengt hefur verið að fermingarbörn hafa farið í ljósabekki til að verða brún.
Táfýla kemur vegna samspils fótasvita og baktería. Það eru náttúrlegar bakteríur á fótum,sérstaklega á milli tánna, sem sjá m.a. um að brjóta niður dauðar húðfrumur.
Það er lyginni líkast hvað þessi flétta er einföld
Fléttan lítur út fyrir að vera ofsalega flókin en í raun er sáraeinfalt að gera hana og ótrúlega flott að skella hárlengingu með til að þykkja fléttuna.
Svona gerir þú fimmfalda fléttu
Við erum alltaf á höttunum eftir góðum bólutrixum og duttum niður á þessa snilld.
Það er ekkert leyndarmál að besta ráðið gegn fílapenslunum er að skrúbba húðina og ná þannig ysta húðlaginu af og fílapenslunum í leiðinni. Skrúbbkrem eru mörg hver ágæt en vanda þarf valið og forðast þau sem rispa húðina. Snyrtifræðingar segja einnig að galdurinn við góð skrúbbkrem sé ekki endilega kornin, þó þau geri sitt, heldur virku efnin sem eru í dýrari skrúbbkremum, s.s. ávaxtasýran.
Ég veit ekki alveg hvernig best er að þýða þetta, mjó feit eða grönn feit. En allavega, þá er þetta nýtt hugtak í heilsugeiranum. Og það fer stækkandi sá hópur sem flokkast undir “skinny fat”.
Ef þú ert ekki með scoop and swoop á hreinu þá kanntu bara alls ekki að fara í brjóstahaldarann.
Scoop and swoop snýst um að allt brjóstið fari í haldarann en ekki bara partur af því og klessa svo restinni undir bandið. Það er ótrúlega algent að stelpur séu í of litlum brjóstahaldara einfaldlega af því þær kunna ekki að klæða sig í hann sem verður til þess að hluti brjóstvefsins þrýstist svo út til hliðanna sem skapar síður en svo eftirsóknarverðar bungur undir og yfir bandinu.
Nú hættum við að væla yfir einu og einu gráu hári og förum alla leið.
Hver vill ekki vera með hvítar tennur?
Það er til mikið úrval af tannhvíttunarefnum sem eru misgóð fyrir tennurnar. Kul getur gert vart við sig þegar farið er óvarlega með sterk efni á tennurnar. Þetta gamla húsráð sem sjá má í myndbandinu er gott og gilt,en það er samt ekki sniðugt að gera þetta of oft og betra að ráðfæra sig við tannlækni áður en hafist er handa.
Naglalakkið hefur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn síðustu misserin og er þá vægt til orða tekið því skreyttar og áberandi neglur í öllum regnbogans litum hafa bókstaflega tröllriðið öllu.
Í dag er dæmið að snúast við og skærir og áberandi litir á undanhaldi og í staðinn sjáum við mikið af dempuðum og ljósum litum í nagla tískunni en einnig sjást dökkur litir en þó ekki í einhverjum æpandi eiturgrænum eða slíkt.
Langar þig að breyta til? Hér eru nokkrar hugmyndir af toppum. Það getur verið mjög flott að breyta til og prófa að vera með topp! Það hafa sennilega allar stjörnurnar vestanhafs prófað það einhvern tíman.
Shounagh Scott er bresk stelpa sem heldur úti skemmtilegri youtube rás undir nafninu ShowMe MakeUp þar sem hún fjallar um förðun og förðunarvörur. Hún sýnir margar skemmtilegar sýnikennslur bæði fyrir þá sem hafa reynslu á því að farða sig og einnig auðveldari leiðir fyrir byrjendur. Það er skemmtilegt að fylgjast með henni og hvaða vörum hún mælir með að hverju sinni. Hérna sýnir hún okkur 12 förðunar ráð fyrir þá sem eru ekki vanir og eiga ekki mikið af burstum og förðunarvörum.
Þegar við skoðum góð fegrunarráð og deilum ráðum sem yngja mann, þá þýðir það alls ekki að það sé einhver útlitsdýrkun á ungu fólk í gangi síður en svo. Málið er að það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að vera of ýktur. Hver vill ekki vera besta útgáfan af sjálfum sér?
Karlmenn eru sagðir duglegir að snyrta sig að neðan fyrir makann sinn, en hafa þeir notað háreyðingakrem eins og þessi gerði?
Vissir þú að kalt vatn er gott fyrir hárið?
Ef þú vissir það ekki þá veistu það núna.
Við lifum í samfélagi þar sem gerðar eru miklar kröfur um útlit og klæðaburð. Þetta skiptist auðvitað niður eftir aldri og þroska og virðast kröfurnar vera enn meiri hjá yngra fólki en því eldra.
Hvað er þurr húð(xerosis)?
Ekki endilega húðsjúkdómur en ástand húðarinnar einkennist af því að hún flagnar, oft með roða, ertingu og kláða.
Þetta veldur mestum vandræðum á haustin og veturna.
Húðþurrkur kemur yfirleitt fram í andliti, á höndum, handleggjum og fótum.
Meira ber á þessu með hækkandi aldri.