Fréttir

Viltu koma í veg fyrir krampa í vöðvum?
Þeir sem stunda íþróttir, eru mikið í ræktinni og hlaupa að staðaldri, kannast við krampa í vöðvum. Orsakir þessara krampa má rekja til margra þátta, eins og t.d ofreynslu, ónóg inntaka af næringarefnum úr mat eða fæðubótaefnum.

5 breytingar sem líkaminn fer í gegnum eftir ástarsorg – hverjar eru breytingarnar og hvernig er best að eiga við þær?
Hvað gerist í líkamanum þegar þú ert að ganga í gegnum erfiðleika eins og skilnað eða sambandsslit, ástarsorg eða missi?

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu
Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykku

NÆRANDI SJÁLFSNUDD MEÐ OLÍUM
Að gefa sér góðan tíma í sjálfsrækt og dekur er öllum nauðsynlegt en sérstaklega þeim sem vinna mikið eða eru sífellt að hugsa um aðra.

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni
Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja?
Það eru ótal k

Streita og magnesíum
Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér?
Um daginn sendi vinkona mín mér þessa spurningu á Facebook: “Júlía, Ég gekk eins og í le

Náttúrulegar heilbrigðar og hvítar neglur, svona ferðu að
Gular og blettóttar neglur eru ekki fallegar. En vissir þú að það eru til leiðir sem hvítta neglurnar og ná þessum blettum af? Þú þarft ekki naglalakk til að fela gular blettóttar neglur lengur.

Sálfræðin í golfi - frá Hreiðari Haraldssyni íþróttasálfræðiráðgjafa
Það má færa fyrir því rök að andlegur styrkur sé hvergi eins mikilvægur og í golfi.

Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið
Hæhæ!
Í tilefni Eurovision í kvöld og mæðradags á sunnudaginn deili ég með þér æðislega góðum fylltum döðlum og bleiku te (fyrir kaffiboðið).
Eftir

Að halda hárinu þykku og fallegu
Danski læknirinn og blaðamaðurinn Britta Weyer svarar spurningum hlustenda Danmarks Radio um ýmislegt sem varðar heilsufar.
Nýlega fékk hún spurningu

Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna
Hæhæ!
Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykil

3 fæðutegundir sem við ættum öll að borða!
Mig langar að deila með þér þremur fæðutegundum sem ég nota mikið í mataræðið og jafnframt þær sem getað aukið orkuna, dregið úr sykurlöngun og eflt h

Mættu sumrinu fit og frískleg með þessum sumardagsgjöfum
Sumardagsgjafir eru ekki eingöngu fyrir krakkana og vel við hæfi að gefa sjálfum okkur gjafir (nú eða óska eftir frá makanum) til að kæta skapið!
Lan

Er Netsjúkraþjálfun sambærileg sjúkraþjálfun á stofu?
Rannsóknir hafa sýnt að til að draga úr álagstengdum verkjum og vandamálum eru sérhæfðar æfingar, leiðrétting á líkamsstöðu og líkamsbeitingu ásamt þv

Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli
Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn.
Þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómk

Hvernig á að þekkja sykur í matvælum og góðir staðgenglar
Ert þú búin að vera að samviskusöm/samur í að sleppa sykri en ert samt ekki alveg viss um hvort þú sért alveg laus við sykurinn?
Ég veit það getur ve

Kannast þú við þessar afsakanir ?
Nokkrar "góðar" ástæður að því að huga ekki að heilsunni með reglulegri hreyfingu:

17 hlutir sem þú virkilega þarft að hætta að gera til að líf þitt verði æðislegt
Besta leiðin til að vera vansæl/l er að forðast breytingar. Ef þig langar að sjá framför í lífinu þá þarftu að gera breytingar í þínu lífi.

Getur hreyfing dregið úr svefnvandamálum?
Svefn er lífsnauðsynlegur og mikilvægur þáttur í að halda góðri heilsu.

Páskakonfekt og hráfæðisnám í LA
Hæhæ!
Ég skrifa frá Venice beach, LA þessa vikuna þar sem ég verð í 5 vikna hráfæðiskokkanámi á framhaldstigi (Raw chef level 2).Það má segja að ég s

Notaðu þetta einfalda ráð til að auka brennsluna
Vissir þú að það klukkan hvað við borðum hefur áhrif á brennslu líkamans?
Eftir að hafa sótt fyrirlesturinn “ Who wants to live forever” í Háskólabíó

Hreyfing eftir barnsburð
Hreyfing er okkur öllum lífsnauðsynleg jafnt líkamlega sem og andlega. Hreyfing eftir barnsburð hefur því marga jákvæða þætti í för með sér fyrir hina nýbökuðu móður.

10 IKEA vörur sem þú getur nýtt þér á annan hátt
Það er einhver álög á manni þegar maður labbar í gegnum IKEA, ætlar bara að kaupa ilmkerti en kemur að kassanum eftir nokkra kílómetra labb með hálfa körfu af vörum! En þú getur nýtt þér allskonar vörur frá þeim á annan máta en það sem þær voru framleiddar fyrir. Ætli hönnuðir hafi haft það í huga að þú gætir geymt hæla skónna þína á handklæðistöng eða geymst stígvél á vínrekkanum?

Munum eftir vitundarvakningu MOTTUMARS
Mottumars gefur okkur frábært tækifæri til að hvetja karla til að skoða eigin heilsu.