Fréttir

Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki
Við höfum mörg lent í því að finna fyrir streitu, verkjum eða öðrum óþægindum í mjóbaki einhvern tímann á lífsleiðinni. Auðvitað eru verkirnir misjafn

Astmi og íþróttir
Áreynsluastma þekkja flestir astmasjúklingar. Astmaeinkenni koma oft í ljós innan nokkurra mínútna eftir að þú reynir á þig líkamlega. Slík einkenni g

5 algeng mistök sem eyðileggja hjá þér æfinguna!
Fullt af fólki leggur hrikalega mikið á sig þegar kemur að líkamsræktinni og heilsusamlegu líferni. Margir ná árangri og uppskera eins og þeir sá, en

Komum út úr skelinni!
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir lýðheilsu eilíft baráttumál; aldrei sé of mikið gert til að freista þess að bæta heilsu fólks og koma í veg fy

Ball slams: Kraftæfing sem býður upp á marga möguleika
Hvernig væri að breyta til í æfingunum og fá góða útrás með Ball slams? Þessar upplýsingar eru teknar af síðunni Fagleg fjarþjálfun þar sem Vilhjálmu

Framstig - Frábær æfing
Viltu meiri virkni í kvið eða draga úr óþægindum í mjóbaki eða mjaðmagrind í framstiginu?
Fylgstu með myndbandinu hér fyrir neðan, prófaðu þessi atr

Topp 10 vítamín sem henta vel fyrir konur
Konur í dag eru meira meðvitaðar um hversu mikilvægt það er að huga vel að heilsunni en þær voru hér á árum áður.

5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna
Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.

Þægindi og hreyfing
Ég hef starfað í líkamsræktargeiranum undanfarin ár og tekið eftir fólki í ýmsu formi.

Tónlist getur gert kraftaverk
Því hefur löngum verið haldið fram að tónlist geti gert kraftaverk og það sé tónlistin sem fái heiminn til að snúast.

Gildi hreyfingar
Það er óumdeilanlegt að hreyfing er manninum nauðsynleg en hreyfingin getur verið af ýmsum toga, hún getur verið allt frá því að fara í göngutúr með hundinn, hjóla eða ganga í vinnuna, hlaupa upp tröppurnar fremur en taka lyftuna til þess að stunda skipulagðar íþróttir.
Eitt er óumdeilanlegt: Hreyfing er okkur nauðsynleg til þess að lifa góðu lífi!

Ofmetin fæðubótarefni
Sala fæðubótarefna er mjög stór markaður og eiga þau oft að vera allra meina bót samkvæmt framleiðendum og söluaðilum. Þó var til heilbrigður maður áð

Þekkir þú mikilvægi styrktarþjálfunar?
Það er til mikið af fólki sem notast ekki við styrktarþjálfun og eru margar ástæður þar að baki.
Sumum finnst það leiðinlegt á meðan aðrir einstaklingar vilja ekki verða massaðir.
Ég held að það sé hægt að finna leiðir til hæfa öllum og að allir ættu að notast við styrktarþjálfun af einhverju tagi.

Liðkun og nudd – bætt líðan
Þessar eru góðar fyrir þá sem gleyma sér við tölvuna eða í símanum. Gefðu þér fimm til tíu mínútur í eftirfarandi æfingar. Dragðu djúpt andann og s

Æfir þú reglulega en sérð lítinn árangur?
Eins og þú eflaust veist þá er mataræðið einn stærsti þáttur í árangri í líkamsrækt.
Til þess að ná háleitum markmiðum, þá þarftu að borða vel og rétt. En auðvitað eru fleiri þættir sem spila inní
árangur og það er að sjálfsögðu hvað þú ert að leggja mikið í æfingarnar.

VIVUS Þjálfun - HIIT æfing nóvember
Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem

5 ráð sem hjálpa þér að endast í líkamsrækt
Stór hluti fólks er með háleit markmið um að koma sér af stað í ræktinni og sinna heilsunni af alvöru.

Ógleði og uppköst á meðgöngu
Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.

Verkir eða óþægindi við æfingar – hvað er til ráða?
Verkir eða óþægindi við æfingar þýða ekki að þú sért að skemma eitthvað eða hreyfa þig vitlaust. Það er nokkuð algengt að einstaklingar haldi að ef þe

Þarftu að þyngjast? Svona safnar þú gæðakjöti á skrokkinn!
Eins og vaninn er á haustin, þá fyllast líkamsræktarstöðvar af fólki sem vill skafa af sér syndir sumarsins. Mikið umtal er um alls konar átök og megrunir, sem eru hugtök sem ég persónulega þoli ekki. En hvað um það, þá langar mig aðeins að breyta útaf vananum og fjalla um það hvernig eigi að hlaða á sig kjöti og þyngja.

Matvörur sem ber að forðast fyrir hlaupin
Það er ekki nóg að vera bara í góðu hlaupaformi á hlaupadag því einnig þarf að huga að réttri næringu
til þess að hlaupið verið sem ánægjulegast og árangursríkast. Ýmsar matvörur geta gert hlaupið erfiðara
og mikilvægat er að reyna að forðast þær stuttu fyrir hlaupin.

Hvernig áttu að hita upp fyrir lyftingar?
Upphitun er einn allra mikilvægasti þáttur í þjálfun, hvort sem þú ert íþróttamaður eða sá sem sækir ræktina til að rækta líkama og sál. Eins mikilvæg

Gefst þú upp á nýja æfingaprógramminu áður en það byrjar?
Áhrif væntinga á frammistöðu og líðan. Hversu oft hefur maður byrjað á hinu fullkomna æfingaprógrammi
en endar á því að upplifa að maður gefist upp því maður nær ekki að halda dampi út allt tímabilið?